Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Page 60

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Page 60
62 ingum mjög vel söguna. Hann lofar bókhneigð þeirra og bókmentaþekkingu, greind þeirra og greiðvikni, að ógleymdri gestrisinni íslenzku, sem þeir félagar nutu í ríkum mæli. “íslenzkt heimili stendur gestum ávalt opið”, segir hann í einu bréfa sinna. Þó dregur hann ekki fjöður yfir það, sem honum vii'tist miður fara. Sumstaðar þótti honum brestur á hreinlæti og maturinn ekki altaf sem ákjósanlegastur. Einnig harmar hann vín- hneigð íslendinga og telur ofdrykkju liöfuðlöst þeirra (their besetting sin); hnýtir hann því við, aö hún hafi að velli lagt marga ágætustu mer þeirra á blómaskeiði; en skýringarinnar á þessari staðreynd álítur hann vera að leita í fábreytni lífs- hátta þjóðarinnar; á hinn bóginn, þegar það sé til greina tekið, og allar aðstæður, verði andlegur þroski hennar aðdáunarverður og einstæður. Samt þykir Reeves mentun íslendinga ábótavant að því leyti, að hún beinist of mikið að bókmenta- legum efnum, en ekki nóg í verklega átt. Þrent segir hann einkum standa þeim fyrir þrifum: Verzlunar-ófrjálsræði, peningaskort, og ónóga bún- aðarfræðslú. Getur hann þess jafnframt, að unnið sé nú að því, að bæta verzlunar-fyi’irkomulagið og úr peningaskortinum, en umbótum á landbúnað- inum, sem hann álítur mestu varða, sé enn sem komið er lítill eða enginn gaumur gefinn. Mjög telur hann einnig umbóta vant að því er s'nertir íiskiskipakost og samgöngutæki landsmanna, Reeves hefir því bersýnilega haft augun opin í ísiandsferð sinni og óhætt má fullyrða, að aðfinsl- ur hans vorú sprottnar upp af góðvild hans í garð jslendinga; liann vildi aukinn veg þeirra og fram- farir í hvívetna. Svipar honum í því efni til Fiskes, læriföður síns og samferðamanns, enda falla rnjög saman skoðanir þeirra á þáverandi menningará- standi íslands og brýnustu þörfum þjóðarinnar. Dvölin á íslandi jók eigi aðeins þekkingu Reeves á íslenzkri menningu, fræðum og tungu, heldur elfdi ferð hans þangað að sama skapi þann ásetning
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.