Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Síða 62

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Síða 62
64 feröirnar. Til þess aö viða að sér í þaö. kynnast liandritunum og öörum heimildum, og ráðfæra sig við sérfræöinga í norrænum fræðum, geröi Reeves sér ferö til Norðurlanda vorið 1889. Var förinni fyrst heitið til Kaupmannahafnar og dvaldi hann þar meiri hluta maímánaðar við íslenzkunám og fornritalestur hjá dr. Valtý Guðmundssyni; könn- uðu' þeir einnig í sameiningu handrit þau, sem f jalla um Ameríkufund Íslendinga, og lét Reeves ljós- prenta þau. Sótti hann afar fast námið og bók- mentastörfin þessar vikurnar og safnaði jafnhliða íslenzkum bókum. Fræðaástin fylti hann frjósamri starfsgleði, og, að eigin sögn, hafði, hann aldrei verið sáttari við lífið. Frá Kaupmannahöfn hélt hann til Kristianíu til skrafs og ráðagerða við þá fræðiþulina norsku, Gustav Storm og Carl Unger háskólakennara; fræddist hann drjúgum á þeim kynnum, einkum átti liann langar viðræður við dr. Storm, sem þá var fyrir skönimu búinn að gefa út hinar eftirtektarverðu rannsóknir sínar um Vín- landsferðir íslendinga. (Studier over Vinlandsreis- erne, 1887). Úr efni því, sem Reeves hafði aflað sér svo ó- sleitilega á Norðurlöndum, vann hann nú jafn ötullega, fyrst í Sviss, í friðsælu nágrenni Lucerne- vatnsins fagurprúða og fræga, og síðar (veturinn 1889—90) í Berlín; en nam þar samtímis íslenzka og forn-enska samanburðarmálfræði og goðafræði Norðurlanda. Snemma þá um vorið gerði hann sér á ný ferð til Kaupmannahafnar til iþess, að leggja síðustu hönd á ritið og bera það aftur saman við handritin. Var það fullbúið í maí og fór Reeves þá til Lundúna til þess að ráðstafa prentun á því. Hann kastaði þessvegna sannarlega ekki höndun- um að þessu verki sínu, enda ber það næg merki þess, að það er ekki bygt á sandi yfirborðslegrar og óforsjálrar fljótvirkni. Eftir sumardvöl í Englandi og á meginlandi Ev- rópu sneri Reeves heimléiðis til Richmond, beið hans þar fjöldi starfa, sem safnast höfðu meðan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.