Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Síða 70

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Síða 70
72 Stefánsson og Kristín Guðmundsdóttir bjuggu lengi í Húsay. Systkini Kristínar Þorgrímsdóttur voru níu, er til fullorðins ára komust: Árni, Benjamín, Guðmundur, Jón, Jónatan, Pétur, Guðrún, Hallfríður, og Sig- þrúður. (Kona Árna hét Þórunn Illugadóttir. Benja- mín átti Gunnhildi Guðmundsdóttur frá Þorvalds- stöðum; seinni kona hans var Sigurbjörg Vilhjálms- dóttir, Jónssonar, frá Ljósalandi í Vopnafirði. Kona Guðmundar hét Sigríður Jónsdóttir; þau bjuggu á eignarjörð sinni í Axarfirði. Jón dó 22 ára, og var ókvæntur. Kona Jónatans hét Guöný Jóhannes- dóttir. Pétur var seinni maður Margrétar Þor- steinsdóttur frá Ljósalandi í Vopnafirði. Guðrún giftist Grími Einarssyni, og bjuggu þau lengi í N. Dakota. Hallfríður giftist Einari Jónssyni. Sig þrúður giftist Kristinsveini Jóhannessyni). Öll þessi systkini ólust upp hjá foreldrum sínum á Há- mundarstöðum og fengu' gott uppeldi. Kristín sagði að foreldrar sínir hefðu verið í góðum efnum, og að Hámundarstaðir hefði verið talin með betri jörðum í Vopnafirði. En þar var jafnan gestkvæmt mjög, og var þar tekið á móti öllum með opnum örmum gestrisninnar, jafnt fátækum sem ríkum. Á þeim árum, sem Kristín var að alast upp, voru á Hámundarstöðum að jafnaði u'm þrjátíu manns til heimilis; þar á meðal voru tvö eða þrjú fósturböm, sem þau Þorgrímur og Sign’ður höfðu tekið. Kristín mintist jafnan æskustöðva sinna með lofsamlegum orðum. Hún ólst upp á sönnu fyrirmyndar-heimili, þar sem aldrei var um hönd haft annað en það. sem í alia staði var nytsamlegt og heiðarlegt. Og þó liún væri ekki sett til menta, lærði hún í heima- húsum ótal margt, sem kom henni að góðu gagni, þegar hún kom út í lífið. Hún mun snemma hafa kynst mörgu af hinu bezta, sem til er í íslenzkum bókmentum að fornu og nýju, því að foreldrar hennar voru bókhneigð og vel að sér, og höfðu þann sið, að láta lesa upphátt góðar og fræðandi bækur á hinum löngu vetrarkvöldum, þegar fólk
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.