Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Síða 79

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Síða 79
81 síðustu stundar. Eg vissi, að henni mátti ev treysta í blíðu og stríðu — mátti treysta henni eins cg hún væri móðir mín — því að hún hafði lofað að ganga mér í móðurstað — lofað því, að vera mamma mín ávalt. Þetta var vorið 1894, ef eg man rétt. Og eg sá hana aðeins endrum og sinn- um eftir það, því að eg fluttist burtu frá Winnipeg um það leyti. En í hvert sinn, sem við hittumst, reyndist hún mér sem góð móðir.. Hún var fædd á Vatnshorni í Haukadal í Dala- sýslu þann 12. dag júlímánaðar 1846. Foreldrar lennar voru merkishjónin Jón Magnússon og Björg Hallsdóttir, sem lengi bjuggu að Hömrum í Hauka- dal. Hallur faðir Bjargar var Hallsson og bróðir Ólafs smiðs í Bitru á Ströndum, sem var orðlagður dugnaðar- og gáfumaður. — Um ætt Herdísar og æfi hennar, á meðan hún var á íslandi, hefi eg mjög litlar upplýsingar getað fengið, enn þá sem komið er. Hún mintist sjaldan á þaö málefni á þeim árum sem eg kyntist henni. En eg man, að hún sagði mér það einu sinni að faðir sinn hefði rakið ætt sína til Magnúsar sýslumanns á Rauða- sandi, Jónssonar á Svalbarði, Magnússonar. Hún sagði mér það líka, að hún hefði snemma lært að lesa, hefði í æsku lesið allar þær íslenzkar Ijóða- bækur pem hún gat náð í, hefði lært utan-bókar fiöldamörg kvæði, og að hún hefði snemma byrjað að búa til vísur. Hún kvaðst snemma hafa haft niikla unun af sumum íslenzku þjóðsögnunum — hinum fögru huldufólks-sögum, og skemtilegu' æfin- týrum um gott og göfugt fólk. Og hún sagði, að í æsku hefði næstum hver klettur og hóll, þar sem bún ólst upp, verið sér glæsileg töfraborg, eðr Aladdíns-höll ,og hver hvammur og dalverpi unaðs- ríkur álfbeimur á vorin; að hver sóley, hver fjóla og hver fífill. sem hún sá í þeim hvömmu'm og dal- vernum. hefði verið sér fögur og göfug kóngsbörn — í álögum. Herdís ólst upp á sönnu fyrirmyndarheimili. — Faðir hennar var hinn mesti ágætismaður, og móðir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.