Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Qupperneq 84

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Qupperneq 84
86 Og hún gerði aldrei mikið úr þeim erfiðleikum, eem hún átti vi.ð að stríða á fyrstu landnámsárun- um hér. En þeir erfiðleikar voru þó miklir, og hún liafði að lokum sigrast á þeim öllum, þó hún hefði aldrei orð á því, í því skyni, að hrósa sér af því. Þó Herdís væri komin um þrítugt, þá er hún fluttist til Ameríku, var hún furðanlega fljót að læra að mæla á enska tungu', og lesa liana al\ tilsagnarlaust. Og hún las mikið af góðum og merkum enskum ritum á síðari árum. — Hió1 komst snemma í kynni við mentað enskumælandi fólk, eftir að hún fluttist til Winnipeg. Og margir á meðal þess fólks urðu góðir og einlægir vinir hennar, eins og til dærnis þau Dr. og Mrs. Gordon (rithöfundurinn Ralph Connor), Dr. McArthur og íleiri sem vel kunnu að meta gáfur og skapgerð þessarar mætu og höfðinglegu útiendu' konu, og töldu hana með beztu vinum sínum. Jchannes Björnsson (Bray), seinni maður Her- dísar, dó þann 15. marz 1903. Hann var sannur af~ bragðsmaður, orðvar og gætinn og hvers manns hugljúfi. Jóhannes og Herdís áttu sex börn, en þrjú þeirra dóu ung. Þrjár dætur þeirra komust tii fullorðins-ára og eru þessar: Aurora Sigurbjörg (Mrs. M. Wood), Kristín Normandía (Mrs. G. M. Banke), og Anna (Mrs. W. J. Crooks). Og eiga þær allar heima í Winnipeg. Þau Jóhannes og Her- dís tóku til fcsturs stúlku', Eugene Violet að nafni, þegar hún var ungbarn, og ólu hana upp. Hún giftist Mr. J. Frechette og á heima í Winnipeg. Og þar á líka heima Rósbjörg Gunnlaugsdóttir, elzta dóttir Herdísar. Það má líka segja að Sigurlaug Sigurðardóttir (Mrs. Johnston) hafi verið að nokkru leyti fósturdóttir Herdísar. Herdís reyndisc henni. ávalt sem góð og ástrík móðir. Og Sigurlau'g elskaði hana og virti. Æfikvöld Herdísar var bjart og rólegt. Hún undi sér meðal dætra sinna og vinanna sinna góðu. Ee; sá hana í síöasta sinni vorið 1926. Hún var þá enn ern og glaöleg og ung í anda. Og var unun að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.