Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Page 90

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Page 90
92 Sigurðsson og átti dreng á öðru ári, er Kristján Norman hét. Samdist svo um með þeim Matthildi að hún fór með Sveinbirni guður í Pembina-dal, sem bústýra og bjuggu þau saman í þrjátíu og níu ár. Nú er hún dáin. Þau áttu saman þrjá drengi og eina stúlku. Tveir dreng- irnir Óli og Magnús eru bændur í Canada, en Illugi heima hjá föður sínum og stúlkan gift, Sveinbjörn Björnsson er níutíu og sex ára og eflaust elztur Islendingur hér vestan hafs. Heldur enn góðri sjón og heyrn. Hann er fremur lágvaxinn maður en gild- ur og hraustlega bygður. Búhöldur góður og verið auð- sæl og hinn mesti dugnaðarmaður um æfina. Svo ef Sveinbjörn gamli sýndi hendur sínar, gæti hann sagt eins og postulinn: “Þessar hafa fyrir mér unnið”. Hann er all-mikill hyggindamaður bæði á andleg og veraldleg efni. Bókfróður, les alt sem hann nær til og fylgist vel með tímanum og er enn stálminnugur, svo það er bæði skemtilegt og fræðandi að sitja hjá Sveinbirni og hlusta á hann segja sjóferðaæfintýri frá Breiðafirði ogfrá mönn- um sem uppi voru fyrir 80 árum síðan. Hann var leik- bróðir þeirra Jochumssona, séra Matthíasar og Ara. Hér fer svo á eftir kvæði, sem skáldið Þorskabítur sendi Sveinbirni nokkuru fyrir dauða sinn. — Ó.S.T. Til Sveinbjarnar Björnssonar. Karlmenskunnar-kempa snjöll krans með aldurs tignar! Þó hafi þér elli haslað völl hugur þinn ei dignar. Vel þú aldurs byrði berð, beinn að vallarsýnum, hefir þó lengri farið ferð flestum löndum þínum. Pram, í hartnær heila öld liefirðu framtök knúið. Aldrei borið skarðann skjöld, skelfst eða undan snúið.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.