Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Qupperneq 95
97
MANNALÁ T.
JANÚAR 1933
22. Jósef Vigfússon' Josephson hjá syni sínum V. J. Joseph-
son í Klamath Falls, Oregon (frá Leifsstöt5um í Vopnaf.)
APRÍL 1933
19. Björn Runólfsson í Wlnnipeg. Foreldrar: Runólfur GuÓ-
mundsson og Guórún Jónsdóttir. Fæddur á Þorvaldsstöt5-
um í Skrit5dial 1855.
MAÍ 1933
5. Gut5rún DavítSsdóttir, kona SigurtSar Bárt5arsonar í Blaine,
Wash. Fædd í Lágarkoti í Eyrarsveit í Snæfelsness. 21.
desember 1856.
OKTÓBER 1933
1. Steinunn Magnúsdóttir, kona S. S. Hofteig í grend vit5
Minneota, Minn.; fædd á Skeggjastöt5um á Jökuldal 6.
febr. 1848.
DESEMBER 1933
2. Gut5ný Árnadóttir kona Gut5geirs Eggertssonar bónda i
Pingvallanýlendu, Sask.
3. Kristján Atlason í South Bend, Wash. Foreldrar Atli
Jónsson og Gut5rún Halldórsd. Fæddur á Ey í Landeyj-
um í Rangarv.s. 20. maí 1866.
]4. Oddný Sigfúsdóttir, kona Frit5finns Sigurt5ssonar bónda á
Vatnsenda í Geysisbygt5 í N. íslandi. Foreldrar Sigfús
Jónsson og Björg Jónsdóttir; fædd á Dæli í Svarfat5ardal
12. jan. 1874.
25. Sveinn Jónsson Sveinssonar í Bellingham, Wash. Fæddur
aó Hafsteinsstöt5um í Skagaf. 14. marz 1861.
26. Sigurt5ur Ingjaldson á Gimli (frá Balaskarói). Foreldrar:
Ingjaldur Þorsteinsson og Gut5rún Runólfsdóttir, fæddur á
Ríp í Skagafirt5i 10. apríl 1845.
29. Jakob Einarsson bóndi viö Hekla-pósthús í Muskoka-
bygt5 í Ontario. Fæddur 1866 (sjá Almanak 1900).
JANÚAR 1934
3. Dr. Gísli G. Gíslason í Grand Forks. N. Dak., fæddur í
Flatatungu í Skagafiríi 21. jan. 1877. Foreldrar Jón
Gíslason og Sæunn I>orsteinsdóttir.
3. Herdís Jónsdóttir Bray, ekkja eftir Jóhannes Björnsscn
Bray í Winnipeg (sjá æfiminning í þessari útg. Alman.).
6. Sigurlaug Sigríóur Jónasdóttir, kona Helga Sigurt5ssonar
(frá Vík) ; 49 ára.
8. Sveinbjörg Flóventsdóttir, kona Ásmundar Jónssonar vit5
Sinclair, Man.; 40 ára.
8. Edward Lárus Adolph Bernhöft bóndi vit5 Hensel, N D.,
(af dansk-þýzkum ættum), f. í Reykjavík 16. ág. 1866-
10. Jóel Gíslason vit5 Silver Bay, Man. Foreldrar: A'öalbjörg
Björnsdóttir og Gísli Magnússon. Fæddur á Bakka á
Tjörnesi í Þingeyjars. 1. júlí 1865.
11. Margrét Jónsdóttir kona Þórtiar Ísfjört5 bónda vi'ö Gimli.
Jón Sigurt5sson og Rósa Mikaelsdóttir foreldrar. Fædd á
Finnsstöt5um í EyjafirtSi 14. marz 1876.
12. Katrín á Gimli. ekkja eftir Bjarna Tcrfa-
son, fluttust af Seyt5isfirt5i 1894; 71 árs.
15. óli Pálsson trésmióur í Pembina. Foreldrar: Páll Gríms-
son og Þorkatla ólafsd. (af Snæfellsnesi). Fæddur 1865.
16. GutSmundur Stefánsson Oddleifssonar at5 Árborg, Man.
18. Jón H. Gíslason í Winnipeg (ættat5ur úr Reykjavík.
18. Elín Sigurbjörg Jónsdóttir í Winnipeg, kona Jóns Jónas-
sonar Melsted bónda um langt skeit5 á Melstat5 í Árnes-
bygt5 í N. ísl. Fædd 20. júlí 1859.