Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Blaðsíða 96
98
20. Halldóra Gu'ðmundsdóttir, ekkja eftir Sigurí Einarsson
Anderson (d. 31. júní 1922), í San Francisco, Calif., dóttir
séra Gutim. ólafssonar prests á Höskuldsstö'ðum á Skaga-
strönd. Fædd 16. júní 1871.
24. Jón Stefánsson í Piney, Man. Foreldrar: Stefán Bjarnar-
son og Anna Katrín Jónsdóttir. Fæddur á Urrit5avatni í
Fellum 18. júní 1869.
24. Kristján Benediktsson í Winnipeg. Benedikt Andrésson
og Helga Gísladóttir voru foreldrar hans. Fæddur á
Hóli á Tjörnesi 14. ág. 1867.
25. Jakob ólafsson Briem á Gimli. Fæddur á Grund í Eyja-
firði 3. febr. 1857.
,X26. Gubbrandur Erlendsson vi’ð Svold í N. Dak. Fæddur 28.
júní 1845 í Breit5dal í S.-Múlas. Fluttist hingat5 til lands
1875.
31. Halldór Magnússon Nikulássonar í Blaine, Wash., át5ur
bóndi í Argylebygt5. Fæddur á Narfeyri á Skógarströnd
1846.
FEBRÚAR 1934
3. Jón Tómasson, prentari í Winnipeg (frá Steinsnesi í
Mjóafirt5i) ; 41 ára.
4. SigrítSur ÞorvartSardóttir Sveinssonar í Winnipeg, ekkja
eftir Jón Goodman; 58 ára.
10. Gut5mundur Árnason í Winnipeg. Foreldrar: Árni Árna-
son og Sigurveig Árnadóttir. Fæddur á Skógum í Axar-
firt5i 28. maí 1872.
11. Ragnhildur Kristín Bjarnadóttir at5 heimili sonar síns
Gut5m. A. Kristjánssonar bónda vit5 Mountain, N. Dak.
11. Kristín Steinunn Jónatansdóttir, ekkja eftir Berg Sig-
urt5sson Borgfjört5 í Keewatin, Ont. (ættut5 úr Húnav.s.)
75 ára.
16. Sigurveig Sigurt5ardóttir Árnasonar ættut5 úr Reykja-
hverfi í í»ingey.s.; kona Jónasar Björnssonar bónda í
Argylebyg’ð.
17. Gut5rún Einarsdóttir Þórt5arsonar, ekkja eftir Helga
Johnson bónda vit5 Brown-pósthús, Man., d. 1913. Fædd
í Svartártungu í Strandas. 5. marz. 1855.
18. Ingibjörg Hannesdóttir á Point Roberts, Wash., ekkja
eftir Svein Sigvaldason. Foreldrar: Hannes Jónatansson
og Sigrít5ur Jónsdóttir. Fædd á Bergsstö’ðum í Svartár-
dal 19. okt. 1842.
18. Sæmundur Sigurt5sson á Mountain, N. D. Foreldrar: Sig-
urt5ur ísleifsson og Ingibjörg Sæmundsdóttir. Fæddur á
Barkarstöt5um í Fljótshlít5 3. nóv. 1856.
19. Eiríkur Eiríksson bóóndi á Kárastöt5um í Árnesbygt5 í N.
ísl. Foreldrar: Eiríkur Sigurt5sson og Hólmfrít5ur Eiríks-
dóttir. Fæddur á Tröt5um í Mýrasýslu 25. júlí 1861.
28. Elín Sigrí'ður Jónsdóttir í Winnipeg, ekkja eftir Gísla
ólafsson, kaupm. (d. 1909). Foreldrar: Gu’ðfinna Jóns-
dóttir og Jón Jónsson, snikkari. Fædd 15. ág. 1856 í
Hornbrekku í Ólafsfirt5i.
28. Sigurbjörn Jónsson í Selkirk, Man. Foreldrar: Steinunn
Jónsdóttir og Jón Einarsson; fæddur á Björgum í f*ing-
eyjarsýslu 9. nóv. 1855.
MARZ 1934
3. Jón Austmann í Los Angeles, Calif.; 77 ára.
4. Sigurlaug Jóhannesdóttir, at5 Wynyard, ekkja eftir Sig-
urfinn Finnsson (d. 1918). Bjuggu þau um langt skeit5 í N
Dakota og síöan at5 Wynyard, Sask. Fædd 7. ág. 1852.
7. Halldór Halldórsson bóndi í Siglunesbygt5 í Manitoba.
Foreldrar: Halldór Jónsson og Ingibjörg Jónatansdóttir,
er bjuggu á Halldórstö’ðum viö íslendingafljót og fluttust