Heimilisvinurinn - 01.06.1904, Síða 3

Heimilisvinurinn - 01.06.1904, Síða 3
„Sjöstirnið“ á himni trúboðsins. Árið 1883—’84 voru sjerstaklega miklar trúar- hreyfingar meðal stúdentanna í Englandi, einkanlega á háskólanum í Cambridge. Þessi trúaralda stafaði sjerstaklega frá Moody, mannlega talað; og hún brotn- aði ekki strax á klettum hleypidóma og vantrúar, en barst áfram víða um heim, og má sjá hennar glögg merki enn í dag. Nafnkunnasti stúdentinn í Cambridge þessi ár var C. T. Studd, milljónaeigandi, hann var náms- maður í bezta lagi, og bezti knattleikamaður á öllu Englandi; og þar eð hann sigraði í kualtleikum við duglegustu útlendinga, ljek það orð á, að enginn væri jafningi hans í þessari íþrótt. Nafn hans stóð því í hverju blaði og fjelagsbræður hans þóttust af honum. Studd hafði heyrt margt um frelsarann þegar í æsku. Og hann hafði snemma gefið Guði hjarta sitt, og eignast frið Guðs barna. „En jeg var svo eigingjarn, að jeg þagði um reynslu mína“, segir hann sjálfur, „í stað þess að vitna um kærleika Krists fyrir öðrum“. Kærleikur hans kólnaði því og trúarlífið dofnaði. Lifði hann þannig 7 ár i and-

x

Heimilisvinurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.