Heimilisvinurinn - 01.06.1904, Page 17

Heimilisvinurinn - 01.06.1904, Page 17
17 væri til, biblian væri ekki annað en rugl, öll trúar- brögð jafngóð og jafnheimskuleg, nema hvað kristin- úómurinn væri þó allra hlægilegastur". o. s. frv. Kristniboðinn beið rólegur þangað til hinn var bú- inn að margendurtaka þetta og annað þessu líkt, en þegar hann komst að, fór hann ekki að hrekja þetta fyrir honum, nje út í neinar stælur, sem opt- ast verða ekki til annars en espa mótstöðumennina enn meir. Hann talaði að eins um þann frið og gleði, sem Jesús hefði veitt sjer, og hvatti höfuðsmann- inn til að koma þegar til frelsarans og biðja um náð. — ]?á varð hinn hægur aptur og sagði, „að kristniboðinn hlyti að vera gæfusamur og mætti vera næsta þakklátur Guði, því að hann kvaðstþekkja marga, sem leitað hefðu að sálarfrið árum saman, og ekki fundið annað en nýja gremju, og að því er sjálfan sig snerti, væri ekki til neins fyrir sig að hugsa um að eignast sálarfrið “. Kristniboðinn hvatti hann þá til að varpa allri áhyggju sinni á Jesúm, og ganga á vald hans. Hann vísaði engum brott. En hinn kvaðst ekki geta gjört það nema þá í orði kveðnu. — Nú var komið kvöid og menn gengu til náða. Þegar höfuðsmaður kom í herbergi sitt, var hann ann- arshugar, og nærri því áður en hann vissi af, var hann farinn að skrifa móður sinni og bróður og biðja þau fyrirgefningar. Slikbrjefhafðihannsjaldan skrifað áð- U1'. Þegar brjefln voru búin, var sem hann varpaði af sjer þungum steini. Nú sá hann að hann var í skuld

x

Heimilisvinurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.