Heimilisvinurinn - 01.06.1904, Síða 20
r
20
irheitin og vissu að eilifðin yrði björt að loknu
dagsverki. Það var átakanlegt að heyra þá syngja
Drottni iof, sjá andlit þeirra ijóma af friði og gleði, og
verða var við ijúfmennsku þeirra og hógværð, sem
hlaut að yfirbuga alla hleypidóma hjá hverjum þeim,
sem kynntist þeim.
fegar þeir komu til Súez, var margur forvitinn
að sjá þá, þessa menn, sem höfnuðu brosandi fram-
tíð til að keppa eptir skugganum, — eptir því að
snúa Kínverjum! F*að hlaut að vera eitthvað bog-
ið við skynsemi slikra manna! — Þannig hugsaði
jeg og margir með mjer. Yjer bjuggumst við, að
þeir væru ekki til annars en skopast að þeim, og
höfðum ásett oss fyrst í stað að hlusta á þá með
eptirtekt til að geta skopast að því siðar. Með slík-
um hugsunum hópuðumst vjer umhverfis þá fyrsta
kvöldið. Þeir sungu með sterkum rómi: „Jesús,
vinur syndarans," töluðu svo nokkur innileg orð
og loks söng einn þeirra með þýðri röddu: „Opna
hjartað, herrann biður,“ og þá komust jafnvel
gárungarnir við, og augu margra voru full af
tárum.“ —---------
Á Ceylon fengu kristniboðarnir fyrsta tækifær-
ið til að prjedika fyrir heiðingjum, og þegar þeir
komu til Penang, hittu þeir fyrsta Kínverjann.
Harin var úr „betri röð,“ því að hann var gáfaður,
ungur og sannkristinn; foreldrar hans voru heiðnir,
svo að hann hafði oiðið að þola margt misjafnt
vegna trúarsinnar, en „hann var svo fylltur af Guðs