Heimilisvinurinn - 01.06.1904, Síða 27

Heimilisvinurinn - 01.06.1904, Síða 27
27 kafla tvisvar og segja svo frá innihaldi hans. Sum- ir eru feimnir fyrst — en þessi aðferð hefur samt reynzt vel.------- Siðustu kvöldin hjeldum við „vitnisburða sam- komur“, og vitnuðu þá margir um, að Drottinn hefði talað við þá þessa daga og báðu um fyrirbæn. Nokkrir könnuðust og við að Kristur væri frelsari sinn og báðu um skírn." S. Á. Gíslason islenzkaði. Fyrir hvað lifir þú? Eftir prófessor Harald Westergaard (tala flutt á samkorau í Ulfadalnum 1889). Pyrir nokkrum árum kom út dálítil ritgjörð i timariti eftir mann, sem fann á sér, að hann var dauðvona. Ritgjörðin hét „Játning mín“. Hann gerði þar grein fyrir tilfinningum þeim, er honum bjuggu í brjósti, er hann nálgaðist hið dularfulla hlið, sem vér allir verðum að fara í gegn- um. Þessi vitnisburður ber vott um alvöru dauðans, °g fyrir þvi er það einkar fróðlegt fyrir alla, er hugsa um líf og dauða. Höfundurinn útlistar, hvernig hann í raun og veru er búinn með lífið. Þótt hann kynni að langa til að lifa lengur vegna fjölskyldu sinnar, þá lék hon-

x

Heimilisvinurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.