Heimilisvinurinn - 01.06.1904, Page 47

Heimilisvinurinn - 01.06.1904, Page 47
47 Það þætti æði dýrt á vorum dögum, og þó sýnir upphæðin sjálf oss ekki, hversu fáir höfðu efni á að kaupa biblíu. Því að dagsverkið var þá metið á tæpa 12 aura. Verkamaður varð því að vinna 5333 daga eða um 17 ár fyrir einni bibliu. („Missionæren".) Elna licilaga bókin. Max Miiller háskóla- kennari í Oxford sagði: „Þar sem jeg hef nú i 40 ár kennt Sanskrít við háskólann í Oxford, er mjer vonandi óhæt.t að segja, að jeg hafi fremur en nokkur maður annar í heiminum varið tíma mín- um til að kynnast og rannsaka „heilagar bækur Austurlanda". Og jeg verð að segja, það, að tónn- inn, sem hijómar þar alstaðar, ef jeg mætti svo að orði kveða, er — sáluhjálp fyrir verk vor. f’ær kenna allar að maður verði að vinna sjer inn sálu- hjálpina, og verðið er verk manns og verðskuldan. Biblía vor, heilaga bókin vor frá Austurlöndum, mótmælir frá upphafi til enda þessari kenningu. Reyndar heimtar hún einnig góðverk, og heimtar Þnu enn skýrar og ákveðnara en nokkur önnur nheilög bók“, en þau eru hjer ekki annað en vott- ur og afleiðing af þakklátum hjörtum. Þau eru ein- ungis þakkarfórn, ávöxtur af trú vorri. fau eru aldrei lausnargjald sannra lærisveina Jesú Krists. Lokum ekki augum vorum fyrir því, sem fagur- lega hijómar í öðrum „heilögum ritum“. En kenn- um Hindúum, Búddistum og Múhameðstrúarmönn-

x

Heimilisvinurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.