Fróði - 01.03.1913, Side 3

Fróði - 01.03.1913, Side 3
FRÓÐI 195 ons um nöttina, er varðmennirnir áttu að taka Rousillc.n höndum. Gat þessi maður, er nú sötti hann, verið sjera Beret, gamli, góð- lát.i maðurinn, eða var það hegnandi djöfull úr ríki myrkranna? Þessi hugsun greip hann með eldingar-hraða um leið og hann va'ðist og sótti hirm dökkleita mótstöðumann sinn. Hvort sem liann hcldur v.xri prestur eða djöfull, skyldi hann að jörðu lagður. Samt fauu hann til einskottar ótta, er, ef til vi 11, hafði þau áhrif á 1 liann, að hann neytti en bctur vopnfimi sinnár. Rlautt var og ósljett undir fæti. Aðstaða til bardaga hin óheppilegasta. Þeir breyttu oft stöðu, Stundum var það prest- urinn, stundum hershöfðingirm, er betur naut birtunnar. Fvrst virtist sem prestur væti hiun vfgfimari, eu \-ar það ellin,.er sagði til sfti — nú virtist honum óhægra ttm vik. Samt kom Hamilton engu lagi á hann. Var það hamingja prests? lFamilton 'yirtist það meitff en hamingjan eitr. Ellin tók að hopa á hæli fyrir æskunni. Sjera Beret hrökk fyrir, uns harm var kominn þjett að Ifkama Alice. Nú kom Ha- milton fyrst auga á hreifingarlausa Ifkatnann, en hann sótti jafn- djarfiega eftir sem áður. Allt í eitiu sló um hann svita miklum. Hann var að þreytast f handleggnum. Hann varð óttasleginn. En presti virtist ankast á ný ásmeginn. í presti hverjum eru tvær sftlir: öntutr er dýrl’ngs-sftl, hin sál veraldar-rnarinsins. Fagurt er það, er dýrlings-sálin sigrar hina veraldlegu sál. í byrjun bardagans hafði veraldlega. sálin prestsins yfirhind, og sóttist Hamilton þá illa leikurintt; en er dýrlings-sálin náði völdutn, tók að ha'la á prest. í hjarta sfnu hugsaði prestur: “Jeg vil ekki vega hann. Það má ieg ekk'. Hann verðskuldar að vfsu dauðattn, en hefndin er ekki tnfn. Jeg ætla að slá v.opnið úr hendi honum.” Nö tók prestur að beita vopnurn svo undarlega, að Hajujltop

x

Fróði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.