Fróði - 01.03.1913, Side 8

Fróði - 01.03.1913, Side 8
200 FRÓÐI Prestur leit við; andlitið hans var þreytulegt; hann brost^ Ijðfmannlega og signdi sig um leið, “Þú hefir riotið góðrar hvfldar, sonur minn. Þótt sængin væri hörð, hefir þfi sýnt henni fullan sóma. Ungir hermenn kunna að njóta hvfldarinnar. “Þjer eruð of göfuglyndur, faðir. Jeg veit, hvað jeg veið- skulda, og þjer vitið það lfka. Skammið mig eins og hund. Gefið mjer vænt högg á rifin mín, svipað þvf, sem þjer gædduð mjer á fyrir skömmu.” “Oui sine peccato est, primus lapidem mittat,’’ rnælti prest- ur. “Sá, sem er án syndar, kasti fyrsta steininum.” Prestur gekk að arninum. Þar voru rnatvæli á glóðum, og lagði þægilegan ilm þaðan. “Sá, sem sofið hefir eins lengi og þú, hefir van'alega Ijelega matarlyst. Hjer er súpa, sem er holl eftir langan svefri. Hún mun styrkja þig.” Hann bar súpuna að fleti Farnsworths og fjekk honum horn- spón. I súpunni voru ýmsar jurtir og vfsunda kjöt Hún æsti þeger matarlyst Farnsworths svo mjög að undiun sætti. í fyrstu þótti honum rjetturinn nokkuð rannnur, en brátt fjell hann hon- um mætavel. “Hvað er f súpu þessari? Hún licfir töfra-áhrif á mig.” Hann tæmdi skálina. “Það fná jeg ekki segja þjer. Gamall rauðskiimi kendi mjer að búa hana til.” Nú var hnrð knúð knálega. Sjera Beret lank upp og var þar kominn einn af mÖTinum Hamiltons. í‘Fyrirgefið að jeg ónáða yður; jeg barði að dyrum af þvf, að jeg heyrði rödd herra Farnsvvorths inni fyrir,” mælti maðurinn.

x

Fróði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.