Fróði - 01.03.1913, Blaðsíða 8

Fróði - 01.03.1913, Blaðsíða 8
200 FRÓÐI Prestur leit við; andlitið hans var þreytulegt; hann brost^ Ijðfmannlega og signdi sig um leið, “Þú hefir riotið góðrar hvfldar, sonur minn. Þótt sængin væri hörð, hefir þfi sýnt henni fullan sóma. Ungir hermenn kunna að njóta hvfldarinnar. “Þjer eruð of göfuglyndur, faðir. Jeg veit, hvað jeg veið- skulda, og þjer vitið það lfka. Skammið mig eins og hund. Gefið mjer vænt högg á rifin mín, svipað þvf, sem þjer gædduð mjer á fyrir skömmu.” “Oui sine peccato est, primus lapidem mittat,’’ rnælti prest- ur. “Sá, sem er án syndar, kasti fyrsta steininum.” Prestur gekk að arninum. Þar voru rnatvæli á glóðum, og lagði þægilegan ilm þaðan. “Sá, sem sofið hefir eins lengi og þú, hefir van'alega Ijelega matarlyst. Hjer er súpa, sem er holl eftir langan svefri. Hún mun styrkja þig.” Hann bar súpuna að fleti Farnsworths og fjekk honum horn- spón. I súpunni voru ýmsar jurtir og vfsunda kjöt Hún æsti þeger matarlyst Farnsworths svo mjög að undiun sætti. í fyrstu þótti honum rjetturinn nokkuð rannnur, en brátt fjell hann hon- um mætavel. “Hvað er f súpu þessari? Hún licfir töfra-áhrif á mig.” Hann tæmdi skálina. “Það fná jeg ekki segja þjer. Gamall rauðskiimi kendi mjer að búa hana til.” Nú var hnrð knúð knálega. Sjera Beret lank upp og var þar kominn einn af mÖTinum Hamiltons. í‘Fyrirgefið að jeg ónáða yður; jeg barði að dyrum af þvf, að jeg heyrði rödd herra Farnsvvorths inni fyrir,” mælti maðurinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.