Fróði - 01.03.1913, Page 14

Fróði - 01.03.1913, Page 14
20 6 FROÐI Þeir gerðu hark mikið, er þeir vissu, að bærínn var að öllu f hers hönd'um. Og ekki megum vjer neyta þvf, þött vjer gjarna vildum, að hefnd nokkurri var hávaði þessi blandinn. Að vfsu vorti þeir gædd'r nægri frelsis-þrá til þess, að láta fögnuð í Ijós, en endurminningin um brend heimili f Kentucky; utn konur, börn, ástmeyjar, feður, bræður og vini, er Rauðskinnar höfðu brent, myrt og svfvirt, vöktu órnjúkar tilfinningar f brjóstum þeirra, og er það tæplega láandi. Nú var runninn upp dagur hefndarinnar. Með aðstoð Jazons frænda hafði Beverley tekist, að komast með llokk sinn að kirkjunni án þess, að óvinir yrðu varir við hann. Er þangað var komið, dundi skothríð 4 þá, og fallbyssa tók einnig .að tala til þeirra. “Getutn gert betur e>i hjer,” kvað Jazon- frændi, urn leið og sex punda kúla reif upp jörðina rjett hjá honum. “Kom hingað, lautenant; bölvað þar. Heyri einhyerja kjafta mikið hak við Legraces kofa. Engin ögn af viti að skjóta f myrkri, hitta ekk- ert.” Þá er þeir komu inn f aðalbæinn, var þar ókyrð mikil á stræt- uni úti. Menn voru á hlaupum milli húsa að útvega sje.r vopn og fleira og fleira. Að vfsti hafði Clark harðlega bannað allar óej/rð- ir 4 strætum; en hann hefði eins vel mátt bjóða stormiuuiri að þegja, eða ánni að standa kyrri. Jazon frændi þekti hvern mann á.málróm eða vaxtarlagi, þótt dirnt væri. Hann hrópaði á hvern einn með nafni: “Hingað, Roger, — komdu Loui, Alphonse, Victor, Octava, — hingað, hjer Ameríku herinn--■ hingað með mjer.” Málblend- ingurinn hrökk fram úr honum eins og högl úr byssukjafti. Rödd- ina skrækhljóðu þekt.i hvert mannsbarn í Vincenues og streymdu metin til hans svo tftt, að flokkur Beverleys tvöfaldaðist brátt að tölu og að sama skapi fór hávaðinn varxandi. Samkvæmt skipan

x

Fróði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.