Fróði - 01.03.1913, Page 35

Fróði - 01.03.1913, Page 35
FRÓÐI -7 Hreinsun líkamans og hvernig hún eflir heilsu og fegurð. A. Marsmall (f.auslega hýtt). Mtð hreinsun Ifkamans cr ekki fitt við það, að hreinsa hann við og við ó, mánaða- eða missirismótum. Langt frá, þvf að til þess að halda fullkominni heilsu og viðhalda fegurð lfkamans m& hann aldrei vera óhreinn, ekki einn einasta dag. Þessvegna þurfa mcnn sf og æ að vera vakandi og gleyma aldrei að gæta lðgmáls heilbrigðinnar. Kn það er svo oft, sem hrörnun og afturför lfkamans og hpignun heilsunnar stafar af þvf, að inenn gæta ekki Kigmáls þessa, heilsan bilar smátt og smátt, maðurinn eldist fyrir tfma fram, og leggur kanske grundvöllinn að langvinnum og lftt læknandi sjúk- dómum. Hann þvær sjer kanske að utan, en að innan er hann fullur óhreininda, æðar, pfpur, svitaholur eru alla’" stýflrðar af óhreinindum og þá cr sannarlega ekki við góðu að bfnst. “Þá cr imðurinn hraustur”, segir próf. David Starr Jordan, “þegar hanti cr hrcin.n”, og er mikill sannleikur f þvf fólginn, eins og f hinu enska máltæki: “Cleanliness is next to Godliness”. Það gda ckki allir búið f höllum eða dýrum og skrautlegum hús- um. En það getum vjer þó veitt oss, að hafa herbergið, sem vjer sjáltir byggjum — Ifkamann— hreint og fagurt. Og það rfður sannarlega mcira á þvf, að halda þvf lireiuu, cn nokkru liúsi, sem gjört er af manna höndum, þvf að þar býr hinn veglegasti hluti vor— sálin. Þegar eitt cður annað af lfffærum vorutn stýflast, þá hættir

x

Fróði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.