Fróði - 01.03.1913, Page 46

Fróði - 01.03.1913, Page 46
238 FRÓÐI Meðal hinna sem gripið geta menn, mætti benda. á miltisbrand, f>rynila-pe3t (Tarsey), fóta og munnsfki (Foot & mouth disease), Glanders (slímpest) lifrarlús (flukes) kjötorm svína berklasýki ofl. Yfir höfuð má telja viVt. að sje kjötið vel soðið eða vel steikt ]>á sjeu s.iúkdóríjRfrunilurnar með |>ví eyðilagðar, en vel getur eitt- hvað af sjúkdónis efnum f.eim er þær mynduðu, “toxins” svo nefnd verið í fullri ?ýking---hætni og manninum, sem kjötsi-ns neytir staðið [rannig hætta a'f [>ei*n. Á liinn bóginn er í kjötinu lítil hætta vegna AnsExfjc-eiturs, sem mi er komið á daginn að getur verið ískyggilegr mikil við jurta-átið. R'eyndar er [>að kunnugt að vís- indin bafa haldið [yví frarn veiriett, en ekki jafnan, nákvæmlega að í öllu kjöti og fiski sje lítið eit.t af arseník, vegna jurtafa'ðunnar sem [>essi dvr lifðu a.f. Með öðrum . orðuin dyrafæðu eitrið er að- fengið úr jurtaríkinu. Yið nyustujurtaJæðnrannsóknir [>fkjast menn liafa komist a,ð fullri raun um, að margar jurtir, sern algengt eru hrúkaðar til manneldis, og jafnan hafa verið taídar ekki einungis hættulausar lieldur jafnvel beinlínis heilnæmar, og á stundmn nokkurskonar ein- hæfislvf ísneoifie.a.) eezn vissum kvitl •" , svo mengaðar af arseník að líkur sjeu til að |>ær, með stöðugri nautn ]>eirrá, get.i valdið lnettulcgum sjúkdóinmn og danða. Og [>að er ekki nóg muð ]>essa hættu heldur, |>ví meun ]>ykjast nú sannfærðir um að jurta fæðan muni oft liafa eitrnð jetendur liennar svo, að [>að liafi vaklið iangelsi', rafrnagnsdeyðingu eða liengingardauða margra, sein ekki átu ]>essa rjetti sjálfir! Menn hafa sem sje verið grunaðir um að hafa vcrið valdir að morð.i einhvers ,sem" dó á grunsaman hátt.. Hinn dauði vat krufinn. í innyflum lians fanst arseník svo mikil að sjáanlegt var að niaðnrinn hafði dáið af ars.cník eitran. Uinn grunaði var sannaður að sök og auðvitað goldið verkið með lífláti. Rrátt fyrir [>að hve. liráðhættulegt efni arseníkin er í sjálfri sjer, — ]>ótt hún á hinn bóginn sem læknilyf, sje eitt meðal’hinna pörfustu lyfja — er [>ó sá eiginnleiki liennar að geta ekki á neinn

x

Fróði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.