Muninn

Årgang

Muninn - 29.10.1987, Side 27

Muninn - 29.10.1987, Side 27
Þessir kenna í M.A. Gunnar Frímannsson kennir félagsfræði og stærð- fræði, þess má geta að hann er konrektor, öðru nafni aðstoðarskólameistari. Rafn Kjartansson kennir ensku. Jóhann Sigurjónsson er auðvitað skólameistarinn okkar en hann kennir auk þess tölvufræði og efnafræði. Valdimar Gunnarsson kennir íslensku en er einnig kennslustjóri. Jónas Helgason kennir jarðfræði og landafræði, auk þess er hann öldungadeildarstjóri og rektor Driver’s University. Níels Karlsson kennir stærðfræði og eðlis- fræði. 27

x

Muninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.