Muninn

Árgangur

Muninn - 29.10.1987, Blaðsíða 45

Muninn - 29.10.1987, Blaðsíða 45
busaballið vegna þess að fólk hreinlega veiktist eftir þessa vígslu. Ég veit að sumir lágu bara í flensu yfir helgina út af þessari vígslu. Manni kólnaði í þessari göngu. Finnst þér þetta vera of- beldisathöfn, eins og segir t.d. í blöðunum Þorvaldur? Nei ég held að þetta sé nokkuð sem allir þurfa og verða að ganga í gegnum. Mér finnst sjálfsagt að svona athöfn skuli vera til að vígja busa inní tölu nemenda. Hvemig finnst þér bekk- urinn sem þú ert í, fyrsti e, Þorvaldur? Hann er alveg ágætur. Hvar stendur þú í póliták- inni Þorvaldur? Æth ég telji mig ekki til hægri- kants. Heldurðu að skólinn eigi eftir að breyta þeim skoð- unum Þorvaldur? Nei ég verð að segja að ég hafi ímugust á þessum vinstri skoðunum. Ætlar þú að láta til þín taka innan FRÍMA, gerast virkur í stjóm eðareyna t.d. að verða formaður seinna meir Þorvaldur? Ég er nú ekki genginn í félagið ennþá þannig að það er ó- mögulegt að segja en ég er metnaðargjarn að eðlisfari, það gæti kannski endað þannig einhvern daginn. Verðurðu virkur í félags- lífinu f vetur Þorvaldur? Já ég hef alltaf verið virkur í svoleiðis löguðu, er mikill ballmaður og annað, mikill gleðimaður! Hver em annars þín helstu áhugamál, svona fyrir utan skólann Þorvaldur? Áhugamál mitt er flug og allt sem lýtur að flugvélum. Hefurðu þá eitthvað lært að fljúga Þorvaldur? Já ég er búinn að vera í svif- flugi í 3 ár og er kominn með svifflugmannspróf. í svifflugi segirðu, er það ekki hreint og klárt sjálfs- morð, stórhættulegt Þor- valdur? Nei, þetta er alls ekki hættu- legt. Það var gerð könnun í Þýskalandi á því hverjar aðal- orsakir slysa á svifflugmönn- um væru, en Þýskaland er eitt mesta svifflugland í heimi. Það kom í ljós að svifflugmenn slösuðust oftar á leiðinni til eða frá flugvöllunum en á vell- inum sjálfum eða í loftinu, þannig að þetta er ekki hættu- legt, hvorki fyrir stelpur né stráka. Er eitthvað xun stelpur í félaginu Þorvaldur? Það tóku tvær stelpur sólópróf (einflugspróf) í sumar og eru þær þær fýrstu í nokkur ár. Strákar virðast loða meira við þetta. Er þetta dýrt fyrir nema Þorvaldur? Ef stunda á flugið vel er það náttúrulega dýrt, en það er ekkert dýrara en aðrar íþróttir t.d. skíðaiðkaxúr. Mesti kostnaðurinn er meðan verið eraðlæra, vegna þess að það þarf að taka marga flugtíma á stuttum tíma til að öðlast þekkingu og reynslu, en síðan þarf að halda þekkingunni við og auka hana með tímanum. Við þökkum nýnemanum Þorvaldi kærlega fyrir spjalfið. Þeir vekja athygiL^ Skírteinismyndir við öll tækifæri ijobmdasiofaL Sími 96-23464PÁLS áwZ' 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.