Muninn

Årgang

Muninn - 29.10.1987, Side 19

Muninn - 29.10.1987, Side 19
Ibiþafaðaðnið Fulltrúi 4. bekkjar í ritstjóm segir frá Spánarferð Hlakkar þú til? Þessi spurn- ing hljómaði í eyrum þáver- andi þriðjubekkinga í allt sumar og svarið var án undan- tekninga jákvætt ásamt nokkrum mjög sterkum lýs- ingarorðum. Spurningin vís- aði til komandi ferðar 100 nú- verandi fjórðubekkinga til Ibiza, eyjarinnar hvítu, og Lundúna, borgarinnar svörtu (þó var nú verið að þrífa hana). Lagt var af stað til Keflavíkur frá Loftleiðahótelinu síðla dags þann sjöunda september 1987. Eftir þessum degi höfðu margir beðið enda gekk allt fljótt og vel fyrir sig og þegar komið var í Flugstöð Leifs Eiríkssonar fengu margir sér sæti við barborðið. Fyrr en varði var kallað út í flugvél og hófst þar með fjögurra klukkustunda veisla þar sem á borðum var matur og vín. Margir höfðu nú þynnst all- verulega er komið var til Ibiza og þegar við stigum út úr vél- inni lentum við á hitavegg, minnst 30 stiga hita og logni að sjálfsögðu. Þessu voru ekki margir viðbúnir og var ekki laust við að sumir vildu kom- ast inn í flugvél aftur. Ekki var vegabréfsskoðunin mikið vandamál og um hálftíma eftir að flugvélin lenti vorum við- komin að íbúðahótelinu þar sem við áttum að halda til næstu þrjár vikurnar. Vel gekk að skrá fólk í íbúðir og voru yfirleitt fjórir saman í. íbúð. I hverri íbúð var svo bað með sturtu sem var óspart notuð, eldhús með gaseldavél og svo náttúrulega ómetanleg- um ísskáp, og yfirleitt tvö svefnherbergi. Bjórinn á 15 krónur Þá var ekki seinna vænna að fara að kanna næturlíf þorps- ins, það er að segja Ibiza-borg- ar sem er höfuðborg eyjarinn- ar. Héldu menn nú einir eða í smærri hópum á þýskarabar- inn til að byrja með en svo fóru nú nokkrir á veitingahús sem ÓWZ 19

x

Muninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.