Muninn

Årgang

Muninn - 29.10.1987, Side 22

Muninn - 29.10.1987, Side 22
hafði verið á þremur vikum á Ibiza! Það var náttúrulega ekki nema sjálfsagt því að í 13 milljóna borg verður vöruúr- val að vera töluvert. Stærsta plötubúð í Evrópu var vel sótt og í öllum stærstu verslunum Lundúna tók maður eftir því að þær ráku eigin útvarps- stöðvar. Haldið var heim á leið síð- degis á þriðjudeginum og var flogið með Boeing 727 þotu Flugleiða frá Heathrow flug- velli. Súkkulaðibrúnir og leðurstakkaklæddir MA- ing- ar að venju gengu inn í Flug- stöð Leifs Eiríksonar, eftir rúmlega þriggja vikna dvöl er- lendis, klukkan 12 á miðnætti að íslenskum tíma og fylltist þar með sælgætissjoppan á flugvellinum. Nokkuð var um að fólk hefði ekki öruggt svefnpláss um nóttina og frétt- ist af nokkrum sem höfðu á prjónunum að sofa í andyrinu á Loftleiðahótelinu, hvað sem varð nú úr því. Sérstakar þakkir vill hópur- inn færa fararstjórunum frá Polaris en þó einkum og sér í lagi þeim Ragnheiði og Tómasi Inga fyrir einstaka stjórn á hópnum. Úr nógu að velja. 22 - //<//t Ó ft (Z M

x

Muninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.