Muninn

Árgangur

Muninn - 29.10.1987, Blaðsíða 13

Muninn - 29.10.1987, Blaðsíða 13
LMA Leikfélag Menntaskólans á Akureyri Drífa Þuríður Arnþórsdóttir Hvað gerir LMA? Hahaha! LMA er með hahaha! leiklistarnámskeið á haustönn yfirleitt og svo sjáum við um skemmtiatriði á 1. des. og eftir áramót setjum við upp stórt stykki! Hahahahahahah! Toggi með hreyfilist hahahaha. Já, setjum upp stórt leikrit í Samkomuhúsinu á Akureyri. (Okkur ber skylda til að geta þess að viðtalið var unnið af snældu). FJANDMA Fjelag andmælenda í M.A. Kristján Ingimarsson og Hlynur Hallsson Kristján Ingimarsson og Hlynur Hallsson eru stofnendur nýs félags. Félag þeirra heitir FJANDMA og er það skammstöfun fyrir Fjelag andmælenda í MA. Hver er stefna félagsins? Stefna fjelagsins er að andmæla öllu því sem meðlimum er illa við. Við áskiljum okkur rjett til að andmæla öllu því sem okkur er í nöp við. Við ætlum okkur að andmæla öllu því sem vekur upp gremju í huga okkar. Við ætlumst til að öll okkar andmæli verði tekin alvarlega til greina. Við erum Andmælendur!! Viljið þið segja eitthvað að lokum? Það væri gaman að nota hjer tækifærið og andmæla því að í íslensku sje ”é” skrifað í stað ’ ’je’ ’. Við viljum að ”je” sje skrifað líkt og tíðkaðist til forna og Danir okkar frændur gera enn. 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.