Muninn

Årgang

Muninn - 29.10.1987, Side 21

Muninn - 29.10.1987, Side 21
Á kvöldin var komið saman og plataðar í svona keppni enda eru þær í meira lagi siðprúðar, þó að einn og einn drengur hafi látið til leiðast! Þegar gengið var í bænum mátti með lagni safna boðsmiðum á tvö til þrjú diskótek og skemmta sér þannig heilt kvöld ókeypis. heimsmálin rædd. Þá var komið að laugardags- kvöldinu 26. september, en um klukkan þrjú um nóttina vöknuðu menntskælingar og sumir pökkuðu sem það áttu eftir og síðan var haldið út á flugvöll. Þar tók við löng bið- röð og þar næst flug með Tfist- ar breiðþotu British Airtours til Gatwick flugvallar. Um há- degi að breskum tíma voru allir komnir í herbergi sín á Norfolk Plaza hótelinu í Lundúnum. Skömmu seinna var farið í útsýnisferð um Lundúni og voru það um 40 manns sem fóru í hana. Tals- vert var um að fólk sofnaði í rútunni, en það var ekki verra og alveg skiljanlegt eftir að hafa staðið í biðröðum frá því eldsnemma um morguninn og varla sofið neitt um nóttina. Búðirnar ráku eigin útvarpsstöðvar Næstu tvo daga gerðu menn lítið annað en að rölta í bæn- um og er gert ráð fyrir því að sérhver hafi eytt a.m.k jafn- miklum peningum á tveim dögum í Lundúnum og eytt Sana Þau vissu hvað þau vildu! nonðun mynd LJÓSMYN dastofa Sími 96-22807 • Pósthólf 464 Glerárgötu 20 • 602 Akureyri

x

Muninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.