Muninn

Árgangur

Muninn - 29.10.1987, Blaðsíða 8

Muninn - 29.10.1987, Blaðsíða 8
Þrjúbíófélagið Sunnudaginn 4. október á því herrans ári 1987 var formlega stofnað Þrjúbíófélag MA, með þeim hætti að farið var á myndina Ráðagóði ró- bótinn, sem á frummálinu nefnist Short Circuit. Aðdragandi þessa félags var námskeið sem bandaríska kvikmyndagagnrýnenda- stofnunin AFCI (American Film Critic Institu- ion) hélt hér á landi fyrir 11 tunglum. Markmið félagsins er að efla þroska einstaklingsins og hæfni til að skynja meistaraverk kvikmynda- sögunnar. Stjórn skipa: Harald R. Jóhannesson, formaður og for- stöðumaður hugbúnaðardeildar. Ólafur J. Sigurðsson, formaður og forstöðu- maður skjalasafns. Sigurður R Sigurðsson, formaður og forstöðu- maður fræðslu- og upplýsingadeildar. Unnsteinn Júlíusson, formaður og siða- meistari. Viggó Hilmarsson, formaður og æskulýðs- og íþróttafulltrúi. Verndari félagsins er Garpur. Félagið hefur aðeins eitt lag: “Sækja ber um inngöngu á þar til gerðum umsóknareyðu- blöðum' ‘. Vetrarstarfið. Farið verður á allar “þrjú-myndir“ í vetur. Gagnrýni félagsins felst í því að gefa einkunnir fýrir annars vegar verkið sjálft og hins vegar atferlismynstur í sal (sjá skýringu á einkunna- gjöf). Verk Meistaraverk Atferlis- mynstur í sal /v\ Fullorðinsbíó \ ' r Tíðindalítið á Gráskalla Æskilegt atferli Hnefarétturinn í gildi zzzzz Allt brjálað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.