Muninn - 29.10.1987, Side 55
farandi stjórnar frá því páska-
leyfi er lokið. Einnig er eldri
stjórn skylt að starfa með
þeirri nýju, eftir að hún hefur
tekið við, óski hún þess.
IX
KJÖRSTJÓRN OG
LAGANEFND
1. Kjörstjórn skal tilnefnd af
stjórninni í byrjun skólaárs. I
henni skulu eiga sæti for-
maður og tveir meðstjórn-
endur.
2. Kjörstjórn skal sjá um allar
kosningar innan skólafélags-
ins, bæði á reglulegum kjör-
fundi, þ.e.a.s. aðalfundi II og
einnig ef embættismaður
segir af sér eða hverfur úr
embætti af öðrum orsökum.
3. Stjórn félagsins skipar laga-
nefnd. Skal hún skipuð 5
mönnum. Nefndin endur-
skoðar lög félagsins og gerir
tillögur til lagabreytinga eftir
því sem hún sér ástæðu til .
Þetta hindrar þó ekki að ein-
stakir félagar geti borið
fram tillögur til lagabreytinga.
4. Laganefnd skal sjá um út-
gáfu lögbókar hvert ár.
X
KOSNINGARÉTTUR
1. Við kosningu formanns, rit-
ara, gjaldkera, ritstjóra Mun-
ins, tveggja ritstjórnarfull-
trúa, forseta hagsmunaráðs,
skólastjórnarfulltrúa, endur-
skoðenda og bókasafns-
nefndar skulu alhr félagar
hafa jafnan kosningarétt.
2. Við kosningu fulltrúa í
hagsmunaráð og ritstjórn
Munins hafa þeir einir kosn-
ingarétt sem eru í sama bekk
og kjósa á fulltrúa fyrir.
3. Við kosningu formanna
bekkjarráðanna hafa fullrtúar
bekkjardeildanna einir kosn-
ingarétt. Við kosningar full-
trúa bekkjardeildanna hafa
einungis þeir kosningarétt
sem eru í deildinni sem kjósa
á fulltrúa fyrir.
XI
REFSIÁKVÆÐI
1. Embættisafglöp teljast:
1) Alvarleg brot á lögum
skólafélagsins.
2) Að ákvæðum þeirra sé ekki
fullnægt.
3) Endurtekning á alvarlegum
skyssum í starfi.
4) Sóun á þármunum.
5) Áberandi framtaksleysi í
starfi.
2. 10% félaga geta borið fram
skriflega vantraustsyfirlýs-
ingu á sérhvern í stjórninni
eða hana í heild. Sama gildir
um hagsmunaráð og ritstjórn
Munins. Yfirlýsingu þessari
skal komið til formanns kjör-
stjórnar. Skal hann þá boða til
skólafundar um málið. Um
slíka skólafundi gilda eftir-
talin ákvæði:
1) Formaður kjörstjórnar
setur þá fundi og stýrir þeim.
2) Forsvarsmenn vantrausts-
tillögunnar skulu gera ýtar-
lega grein fyrir henni.
3) Sá embættismaður eða þeir
embættismenn sem á (eiga) í
hlut að máli, hefur (hafa) rétt
til að verja mál sitt þar, svo að
allar hliðar málsins komi í
ljós.
3. Ef vantrauststillaga hlýtur
meirihluta greiddra atkvæða,
skal kjörstjórn sjá um kosn-
ingu nýs embættismanns. Sú
kosning fari fram eigi síðar en
viku frá atkvæðagreiðslunni
um vantraustið.
XII
GILDISTAKA OG
VAFAATRIÐI
1. Komi upp ágreiningur um
túlkun laganna, skal laga-
nefnd skera úr.
2. Fastsettar dagsetningar
geta færst til verði röskun á
starfi skólans og skal laga-
nefnd þá skera úr.
3. Lög þessi öðlast þegar gildi.
55