Muninn

Årgang

Muninn - 29.10.1987, Side 47

Muninn - 29.10.1987, Side 47
Martröð Ég var bestur. Ég stóð á tindi frægðar og ódauðleika. Allir dáðu mig. Ég hafði allt líka hamingju. Þá vaknaði ég af MARTRÖÐINNI og allt var eins og áður. lánnburstarnir flugu yfir rúminu og hárburstinn var að binda skóna mína saman undir rúmi. Ljóti kallinn stóð yfir mér með handsprengjur, skriðdreka, hríðskotabyssur. Ég var ánægður. Ég var vaknaður af martröðinni. Venjulegi maðurinn og grænu vinirnir hans.

x

Muninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.