Muninn

Volume

Muninn - 29.10.1987, Page 47

Muninn - 29.10.1987, Page 47
Martröð Ég var bestur. Ég stóð á tindi frægðar og ódauðleika. Allir dáðu mig. Ég hafði allt líka hamingju. Þá vaknaði ég af MARTRÖÐINNI og allt var eins og áður. lánnburstarnir flugu yfir rúminu og hárburstinn var að binda skóna mína saman undir rúmi. Ljóti kallinn stóð yfir mér með handsprengjur, skriðdreka, hríðskotabyssur. Ég var ánægður. Ég var vaknaður af martröðinni. Venjulegi maðurinn og grænu vinirnir hans.

x

Muninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.