Muninn

Árgangur

Muninn - 29.10.1987, Blaðsíða 57

Muninn - 29.10.1987, Blaðsíða 57
fann allt í einu að lyftan stopp- aði, samt var hún ekki komin alla leið upp. Ung kona steig inn í lyftuna og heilsaði með vingjarnlegu brosi. Haukur kyngdi eyranu og brosti taugaóstyrkur á móti. Honum hafði tekist að fela köttinn innanundir frakkan- um, hann hélt honum klemm- dum með báðum höndum. Haukur fann kattahár kitla sig uppi í gómnum. Hann reyndi að ná því með tungunni en hárið lenti undir tungunni og kitlaði enn meira. Hann reyndi að fjarlægja hárið með tungunni og því fylgdu miklar andlitsgeiflur. Unga konan leit á hann forvitnislega og hann brosti vandræðalega til baka, hún virtist ekki vera viss um hvort hann væri hald- inn alvarlegum taugasjúk- dómi eða væri bara ruglaður. í því stoppaði lyftan og Haukur hraðaði sér út. Hann opnaði dymar að íbúðinni sinni, stökk inn og skeliti á eftir sér. Hann hallaði sér upp að hurð- inni og andvarpaði en stökk síðan aftur af stað og gekk inn í eldhúsið. Hann reif köttinn undan kraganum og lamdi honum í borðið og rotaði hann. Hann reif sig úr frakk- anum og henti honum í gólfið. Kötturinn lá lífvana á borð- inu. Haukur tók hann upp og beit af öllu afli aftan á hálsinn á honum og reif stykki úr. Hann tuggði með áfergju. Hann tók annan bita og tuggði eins og hann ætti lífið að leysa. Skyndilega fleygði hann katt- arhræinu frá sér og kyngdi bitanum. í augnablik stóð hann grafkyrr. Augun urðu grænni en nokkurn tíma fyrr. Rifa byrjaði að myndast efst á enxúnu og teygði sig niður milh augnanna, klauf nefið og munninn og hvarf niður háls- málið. Hann byrjaði að titra og smám saman breyttist titring- urinn í heiftarlegan skjálfta. Rifan víkkaði og grænt ljós þröngvaði sér á milli helming- anna sem þrýstust hvor frá öðrum þannig að brátt stóðu tveir líkamar á gólfinu, tveir nákvæmlega eins líkamar. Græna birtan dofnaði og varð dauf skíma. Skyndilega tóku báðir líkamarnir stökk og réð- ust á hræið af kettinum. Ann- ar stakk einhverju upp í sig, tuggði og kyngdi og brosti síðan út að eyrum. Hinn líkaminn leystist upp í græn- um blossa. Dyrabjallan kling- di. Líkaminn, sem eftir var, henti fatatætlunum inn í skáp, stökk í buxur og peysu og fór í hendingskasti til dyra. Frh. síðar meir. TÖLVUTÆKI BOKVAL Þegar þú kaupir þér tölvu skaltu hafa eftirfarandi atriði í huga; * að þjónustuaðili sé í þínu héraði, * að velja traust vörumerki, * að velja vörumerki sem hefur útbreiðslu á landinu, * að umboðsaðili á landinu sé traustur og sterkur, * að verð sé í samræmi við gæði, ... og þér mun farnast vel.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.