Muninn

Árgangur

Muninn - 29.10.1987, Blaðsíða 21

Muninn - 29.10.1987, Blaðsíða 21
Á kvöldin var komið saman og plataðar í svona keppni enda eru þær í meira lagi siðprúðar, þó að einn og einn drengur hafi látið til leiðast! Þegar gengið var í bænum mátti með lagni safna boðsmiðum á tvö til þrjú diskótek og skemmta sér þannig heilt kvöld ókeypis. heimsmálin rædd. Þá var komið að laugardags- kvöldinu 26. september, en um klukkan þrjú um nóttina vöknuðu menntskælingar og sumir pökkuðu sem það áttu eftir og síðan var haldið út á flugvöll. Þar tók við löng bið- röð og þar næst flug með Tfist- ar breiðþotu British Airtours til Gatwick flugvallar. Um há- degi að breskum tíma voru allir komnir í herbergi sín á Norfolk Plaza hótelinu í Lundúnum. Skömmu seinna var farið í útsýnisferð um Lundúni og voru það um 40 manns sem fóru í hana. Tals- vert var um að fólk sofnaði í rútunni, en það var ekki verra og alveg skiljanlegt eftir að hafa staðið í biðröðum frá því eldsnemma um morguninn og varla sofið neitt um nóttina. Búðirnar ráku eigin útvarpsstöðvar Næstu tvo daga gerðu menn lítið annað en að rölta í bæn- um og er gert ráð fyrir því að sérhver hafi eytt a.m.k jafn- miklum peningum á tveim dögum í Lundúnum og eytt Sana Þau vissu hvað þau vildu! nonðun mynd LJÓSMYN dastofa Sími 96-22807 • Pósthólf 464 Glerárgötu 20 • 602 Akureyri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.