Muninn

Årgang

Muninn - 29.10.1987, Side 13

Muninn - 29.10.1987, Side 13
LMA Leikfélag Menntaskólans á Akureyri Drífa Þuríður Arnþórsdóttir Hvað gerir LMA? Hahaha! LMA er með hahaha! leiklistarnámskeið á haustönn yfirleitt og svo sjáum við um skemmtiatriði á 1. des. og eftir áramót setjum við upp stórt stykki! Hahahahahahah! Toggi með hreyfilist hahahaha. Já, setjum upp stórt leikrit í Samkomuhúsinu á Akureyri. (Okkur ber skylda til að geta þess að viðtalið var unnið af snældu). FJANDMA Fjelag andmælenda í M.A. Kristján Ingimarsson og Hlynur Hallsson Kristján Ingimarsson og Hlynur Hallsson eru stofnendur nýs félags. Félag þeirra heitir FJANDMA og er það skammstöfun fyrir Fjelag andmælenda í MA. Hver er stefna félagsins? Stefna fjelagsins er að andmæla öllu því sem meðlimum er illa við. Við áskiljum okkur rjett til að andmæla öllu því sem okkur er í nöp við. Við ætlum okkur að andmæla öllu því sem vekur upp gremju í huga okkar. Við ætlumst til að öll okkar andmæli verði tekin alvarlega til greina. Við erum Andmælendur!! Viljið þið segja eitthvað að lokum? Það væri gaman að nota hjer tækifærið og andmæla því að í íslensku sje ”é” skrifað í stað ’ ’je’ ’. Við viljum að ”je” sje skrifað líkt og tíðkaðist til forna og Danir okkar frændur gera enn. 13

x

Muninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.