Muninn

Árgangur

Muninn - 29.10.1987, Blaðsíða 22

Muninn - 29.10.1987, Blaðsíða 22
hafði verið á þremur vikum á Ibiza! Það var náttúrulega ekki nema sjálfsagt því að í 13 milljóna borg verður vöruúr- val að vera töluvert. Stærsta plötubúð í Evrópu var vel sótt og í öllum stærstu verslunum Lundúna tók maður eftir því að þær ráku eigin útvarps- stöðvar. Haldið var heim á leið síð- degis á þriðjudeginum og var flogið með Boeing 727 þotu Flugleiða frá Heathrow flug- velli. Súkkulaðibrúnir og leðurstakkaklæddir MA- ing- ar að venju gengu inn í Flug- stöð Leifs Eiríksonar, eftir rúmlega þriggja vikna dvöl er- lendis, klukkan 12 á miðnætti að íslenskum tíma og fylltist þar með sælgætissjoppan á flugvellinum. Nokkuð var um að fólk hefði ekki öruggt svefnpláss um nóttina og frétt- ist af nokkrum sem höfðu á prjónunum að sofa í andyrinu á Loftleiðahótelinu, hvað sem varð nú úr því. Sérstakar þakkir vill hópur- inn færa fararstjórunum frá Polaris en þó einkum og sér í lagi þeim Ragnheiði og Tómasi Inga fyrir einstaka stjórn á hópnum. Úr nógu að velja. 22 - //<//t Ó ft (Z M
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.