Dýravinurinn - 01.01.1893, Blaðsíða 8

Dýravinurinn - 01.01.1893, Blaðsíða 8
4 J>á tók andinn pokana og hvolfdi úr þeim þar á helluna hjá skálunum og kom þar fjöldi af rauðum steinum úr öðrum en gráum úr hinum. Steinar þessir voru mjög misstórir, sumir eins og hnefi manns, en sumír á borð við krækiberi; svo hvarf andinn snöggvast en kom að vörmu spori með reyrstól og setti þar við hamarinn hjá skálunum. f>á heyrðist Lótan sem vindsúgur færi eptir brekkunni ’að hamrinum og hirfi þar. Litlu síðar kom annar súgurinn og hinn þriðji, og svo hver að öðrum þangað til sex voru komnir. feir komu allir sömu leið og var líkast því sem þeir hirfu í hamarinn. Seinast heyrðist honum að ákafur þytur færi eptir hlíðum dalsins og var þá sem eikurnar og runnarnir beygðu höfuðin og hátiðleg kyrð Hjörtur og hindir. kæmi á öll dýrin bæði um brekkurnar og á grundunum. Hestarnir og hindurnar hættu að bíta og lömbin hættu að leika sjer. Seinast bar þytinn að hamrinum og var það líkast að heyra ölduhljóði við sand eða fossnið í fjarska. f>egar þyt- urinn kom að hamrinum, heyrði Lótan fagran saung úr bjarginu og margar raddir súngu hátt og skært þessar hendingar: Heill sje þjer vinur vinleysingja, mikli hugmildi hjarðadrottinn. J>etta var súngið þrisvar. En um leið og þyturinn fór yfir fiötina, var sem þýðan blæ legði á Lótan, líkt og ljetta og hressandi fjallagolu á heitum sumardegi. J>á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.