Dýravinurinn - 01.01.1893, Blaðsíða 14

Dýravinurinn - 01.01.1893, Blaðsíða 14
10 yfirgefið i svip og greip þar tvö egg, annað í klærnar en hitt í nefið og flaug burt með. Svo settust krummar að morgunverði þar í brekkunni. En jeg tók um leið eptir öðru sem við bar þar í grendinni, því í sama bili sem hrafnana bar inn yfir garðinn, kom bröndótta kisa út úr jarðfalls holu þar í tjarnarbarminum og stansaði hjá önd sem sat á eggjum rjett við holuopið. Jeg hafði aldrei fyr tekið eptir þessu andarhreiðri, því eingin önd verpti þeim megin tjarnarinnar nema þessi eina og furðaði mig á því, að hún hafði valið sjer þar stað rjett við bæjardyr kisu og það svo nærri, að kisa varð nærri því að klofa yfir hreiðrið í hvert sinn sem hún fór inn eða út, en aldrei brá öndin sjer við það. í Grasaadarsteggi. þetta sinn beið kisa þar hjá hreiðrinu þángað til hrafnarnir voru farnir og sneri þá inn aptur. Hrafnarnir komu opt á morgnana inn yfir garðinn, og bar kisa sigeins að í hvert skipti sem þeir komu. Eitt sinn þegar öndin var búin að únga út, var hún ekki heima þegar hrafnana bar inn yfir tjörnina, og settist þá kisa hjá hreiðrinu og gætti þess vandlega, að úngunum yrði ekki neitt að grandi, og þar sat hún þangað til hrafnarnir voru á burtu og móðirin kom til únga sinna. Eins þaut kisa til únganna þegar hrafnarnir komu, þó úngarnir væri lángt í burtu, ef þeir voru að eins á þurru landi og móðirin ekki hjá þeim, en aldrei skipti kisa sjer af neinum úngum öðrum en þessum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.