Dýravinurinn - 01.01.1893, Qupperneq 23

Dýravinurinn - 01.01.1893, Qupperneq 23
19 Kisa. -l-^að er opt sagt um kisu að hún sje bæði fölsk og ótrygg, en hvorugt er satt. ■J Kattarættin er öll dul í skapi og ekki eins mannblendin og hundar og hestar. fað fylgir líka með lifnaðarhætti kisu, næturferðum hennar og veiðiskap, að hún verður opt að beita kænsku og brögðum til að afla sjer fángs. Hún er af þeirri orsök hyggin og hægfara, varfærin og aðgætin. Hún á auk þess marga óvini, bæði meðal hunda og manna, og hún er opt áreitt og illa leikin, og hundum otað á hana, þó hún hafi ekkert til saka unnið. jpetta skilur dýrið furðu vel, og man það ótrúlega leingi, því það fylgir öllum, sem dulir eru í skapi, bæði mönnum og dýrum, að vera lángræknir og tortryggir. fú myndir, sem vonlegt er, kalla þann mann hinn mesta heimskíngja, sem ætti al- staðar íls von, en væri þó svo einfaldur að trúa hverjum manni sem nýju neti, en þetta kallar þú lymsku og fals þegar kisa á í hlut. í þessu tilliti er kötturinn einmitt líkur manninum, og oss er kannske í nöp við kisu, einmitt af því að hún er oss of lík og af því vjer sjáum þessa lyndiseinkunn betur á henni en á sjálfum oss. þ»að skilur líka köttinn og hundinn, að hundurinn er auðbeygðari, og legst flatur fyrir fætur þrælmenninu, sem lemur liann. ý>etta gerir kötturinn aldrei. Eigi hann íls von, og sjái ekki undanfæri, þá ver hann sig af öllum kröptum meðan 2*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dýravinurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.