Dýravinurinn - 01.01.1893, Qupperneq 29

Dýravinurinn - 01.01.1893, Qupperneq 29
Reidhestar. ón Eggertsson, maður Sigríðar stórráðu, sá er átti í málunum miklu og var klausturhaldari á Möðruvöllum, en dó 1689, þá nýorðinn borgmeist- ari í Málmey í Svíþjóð, átti reiðhest sem Eitill hjet. Hann þótti þá allra reiðhesta fljótastur og þolnastur. En það þóttist Jón hafa einna hraðast farið á Eitli, þegar hann reið honum eitt sinn frá Ökrum í Blönduhlíð og lagði af stað á hádegi, en kom i Hofsós um nón. Jpess getur hann í vísu um Eitil: Allvel finnur Eitill stað á hádegi fór eg heiman að, undir svörtum jóni: í Hófsós kom eg að nóni. þ>að mun vera nær sex mílur. Sjera Páll Pálsson prófastur í Hörgsdal (d. 1861) átti tvo hesta bleika, sem voru orðlagðir reiðhestar, en þó einkum »ýngri Bleikur«. Var hann ættaður frá Kirkjubæjarklaustri og hafði prófastur gefið fyrir hann 90 dali og þótti það geipiverð í þá daga. þ>að var einu sinni, áður sjera Páll fótbrotnaði á Mýrdals- sandi (1834), að hann reið ýngra Bleik einhesta af Eyrarbakka og lagði upp um miðaptan, en var á næsta miðjum aptni heima í Hörgsdal; hafði þá Bleikur skundað nær þrjátíu mílur á 24 klukkustundum og eru þó 6—7 stór vatnsföll á leiðinni og auk þess eitt ferjuvatn (Jajórsá). jþess getur Jón skáldi Jónsson í Neðra- dal í vísum nokkrum um Bleik, er hann kvað undir nafni Páls prófasts: Af Eyrarbakka átti dans frá miðaptni til miðaptans æði- hvíld með -stuttri: mig í hlaðið flutti. Sýnir þetta hvaða gagn og yndi mönnum, einkum á Islandi, iná vera að öðrum eins skepnum og góðum hestum, en jafnframt getur það verið bendíng um, að ekki sé vert að gera það að gamni sínu að ofbjóða þoli þeirra, þótt það sýn- ist mikið. Víst ætti það og að vera hvöt fyrir þá, sem eiga svo góðar skepnur, að hafa svo miklar mætur á þeim, að þeir tímdu ekki að treysta svo atgervi þeirra á fremsta hlunn. Jón Jjorkelsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dýravinurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.