Dýravinurinn - 01.01.1893, Qupperneq 38

Dýravinurinn - 01.01.1893, Qupperneq 38
34 fætur og vængi af tömdum fuglum og haft yndi af því að sjá þá brölta limlesta. 1 mörgu fleiru kom mannvonska hans fram á dýrunum. Jeg gæti sagt hundrað sögur aðrar af sama tagi, en þessar munu nægja til að sýna hverjum manni, hve illur fyrirboði það er hjá börnum, þegar þau fara illa með dýr. £>að er opt lítill vísir, en nálega altaf sprottinn af illri rót, sem vandlega verður að uppræta; það er vandaverk að sönnu, en ótal dæmi sýna, að það hefur þó lánast, en til þess þarf góða greind og staka þolirimæði. Jeg set hjer að lokum nokkur einföld ráð í þá átt, eptir enskan mannvin, sem bæði honum og fleirum hafa reynst óyggjandi. 1. Láttu börn þín aldrei sjá það til þín, að þú farir illa eða harðýðgislega með menn eða dýr, og verði þjer það á við dýrið í bráðræði, þá klappaðu því á eptir og láttu barnið sjá, að þig iðri þess innilega. 2. Ef í þig kann að fjúka, þegar hestur eða hundur bítur þig, eða köttur klórar þig, þá stiltu þig fyrir guðs sakir og barns þíns, ef það sjer til þín. Farðu þá vel að dýrinu og hændu það að þjer með góðu, munt þú þá sjá, að betur mun fara. Og þó einginn launi þjer stillíng þína, þá muntu reyna að barn þitt gerir það með breytni sinni við þig þegar það eldist. J>ú hefur mildað og blíðkað huga þess, sem mun bera bæði þjer og öðrum góða ávexti. 3. jpoldu aungan þann mann á heimili þínu, ef þú getur því ráðið, hvorki úngan nje gamlan, sem misþirmir skepnum. 4. Refsaðu aldrei börnum þínum, þó þú sjáir þau gera það, sem þú hefur bannað þeim og umfram alt ekki illa eða í reiði. Aminntu þau með blíðu, hvort sem þau eru úng eða gömul og gerðu það ekki sjö sinnum, heldur sjötíu sinnum sjö sinnum, þá fær barn þitt ást á þjer, og varast að gera það, sem það veit þjer vera móti skapi. 5. Áminntu barn þitt, hvert sinn sem það gerir eitthvað, sem það má ekki, en gerðu það aldrei með hörðum orðum, svo aðrir heyri. þ>að elur þrjósku í barninu; láttu helst líða litla stund og gerðu það svo í einrúmi með vinsemd og blíðu. 6. Leyfðu aungum öðrum að gera það, sem þú bannar börnunum, nema það sje nauðsýnleg vinna. Tamdir svanir. En hvernig ætti að óma nú þinn álftarómur blíði? á forarvætli verður þú að vera borgar-prýði. JNu hetja tugiar sumarsaung á sinum bjarta vegi, og von er þjer sje þögnin laung á bessum elaða dee:i.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dýravinurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.