Dýravinurinn - 01.01.1916, Qupperneq 5

Dýravinurinn - 01.01.1916, Qupperneq 5
Sigurður mállausi. Ó^flGGI litli var orðinn æði stálpaður, áður en honum dalt i hug, að hann Mjw væri einn af bæjarfólkinu, eða teldist til mannanna. Slóra fólkið var alt af hvað hjá öðru, en skifti sér aldrei af honum, nema þá til að þvo honum og kemba, stjaka við honum, þegar hann vaið fyrir þvi, og slá á hendurnar á honum, þegar hann tók eitthvað, sem það vildi ekki. Smá- fólkið vildi hann ekki heldur hjá sér; hann var alt af til tafar og vandræða í leiknum og fékk á ýmsu að kenna hjá þvi, bæði viljandi og óviljandi og varð síðast svo hræddur við systkin sín og íslöðulaus, að hann þorði lítið að skifta sér af þeim að fyrra bragði, og fékk nær aldrei að vera með þeim. Hann var lengslum einn i skotinu fyrir aftan rúmið að rísla við kjálka sína, völur og leggi, og búa til úr þeim burstir og laupa, eða hann sat þar ilötum beinum og reri sér, og það margoft stundunum saman. En einn dag varð dálitið breyting á veröldinrii hjá Sigga litla. Næstelzti bróðir hans bar hann nauðugan heiin af svellinu hjá stöðullæknum, því að börnin brunuðu sér þar i fluginu og þoldu önn fyrir hann þar á klakatorfunni; hann heyrði ekkert og gat ekki varað sig, þegar hann sneri baki við. Ilann reyndi fyrst að streilast á móti, en lagði svo árar í bát, eins og vant var, og Ijel fara með sig inn. Hann lilraði af reiði og ætlaði að skreiðast inn í krókinn sinn og gráta þar, en þar innar frá var þá móðir hans og stúlkurnar, svo hann Ileygði sér þvers um yfir eitt rúmið utar frá með andlitið ofan á köttinn. 1 rauninni var það tilviljun, að hann lenti þarna á kisu. Það hafði ekkert dálæti verið inilli þeirra þangað til; hann hafði einmilt hermt það eftir hinum, að ónáða hana þegar hún svaf, og toga i skollið á henni, þegar þvi varð við komið, svo að hún ilýði hann eins og hin börnin. Nú lá aumingja kisa kyrr; svona var hún væn; hún var sú eina, sem hann mátti vera hjá, og núna var það gott; héðan af ætlaði hann alt al að fara til hennar og gráta hjá henni. Og svo runnu tárin þarna langa stund yfir vesöld lians og vanmælti og fóru öll ofan á kisu. Ef til vill voru hann og kisa sjer í hóp. Honum hafði að eins aldrei dottið það i hug fyrri en núna. Fólkið alt var sér í hóp og rak hann í skotið; alstaðar annarstaðar var hann fyrir því. En það fór lika alveg Dýravinurinu 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dýravinurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.