Dýravinurinn - 01.01.1916, Side 9

Dýravinurinn - 01.01.1916, Side 9
5 vildi láta liann tala og gæla við sig, og sá eftir honum, þegar hann fór. En annars varð hann ekki mikils visari hjá henni, því að mest af því, sem hún sagði, voru tómar spurningar og alt af sömu spurningarnar. Ertu þá kominn? Ætlarðu að klóra mér undir kverkinni? Á bráðum að fara að gefa? og fleira þess liáttar. Annars lél hún sér tlest á sama slanda og það var leiðinlegast, að hún var eiginlega aldrei kál og aldrei reið heldur. Hún lalaði þó hans mál og vildi hafa hann hjá sér, og það var betra en ekkert og betra en mennirnir. En svo kyntist Siggi litli hrossunum, því að næsta velur gaf hann kvöldgjöfina í öll heslhúsin aleinn og á eigin spýtur og þá stækkaði vina- hópurinn svo, að um munaði. Hann hafði reyndar litið til eins og eins við og við, en nú urðu þella all kunningjar hans. ()g þeir voru svo afar ölikir hinum kunuingjunum. líisa var dul og varfærin, þótt hún væri djörf, en altaf eintóm hugsun, eintóm alvara. Ilún gat setið róleg eins og hún horfði ekki á neitt, þólt hún gætti nákvæmlega að hverju viðviki hundanna og hel'ði aldrei angun af þeim. Alt var eins og metið og vegið fyrirfram, sem hún gerði. Likastir kisu voru reiðhestarnir, athugulir, alvarlegir og dálítið tor- tryggir, og þá virti Siggi mest. Minst þótti honum lcoma til tryppanna og þau mat hann ekki mikils fyrsta kaslið. Þau hoppuðu og llugusl á, slóg- ust og bilust alveg upp úr þurru, án þess hann byggist nokkuð við eða gæti séð það á þeim fyrri en réll i sama bili sem þau gerðu það. Folöldin voru mitt á milli. Þau hoppuðu svolítið við og við og settu upp rassinn, voru langtum vingjarnlegri en tryppin og voru ekki nærri því eins óþæg, þegar þau voru rekin í valnið. Umgengnin við folöldin og tryppin varð þó smám saman þægileg og lílgandi, þó að vináttan yrði ekki svo innileg; þau tóku öll vinsenul hans og lilu hlýlt lil hans, og sögðu honum sitt livað, j)ó að í ílauslri væri og ilesl smátt. Honum leið vel þær slundir, sem hann var hjá þeim, varð léttara í skapi, gleymdi einslæðingsskapnum og mólgerðunum við leiki þeirra og léttlyndi og þólti vænt um þau öll. Ilann var oft i hesthúsunum miklu lengur en hann þurfti, jjegar hann þorði það, og lét þessa vini sina alla skemta sér. Hann klóraði þeim og klappaði, einkum reiðhestunum, og þeir litu lil lians, horfðu á hann og þökkuðu houum fyrir. »Komdu sæll«, sögðu þeir, þegar liann kom með meisinn, og hölluðu að honum eyranu til þess að láta hann klóra þeim, og j)að gera hestar ekki nema við beztu vini sína. Svo var lika gaman að því, hvernig þeir löluðu við hann með nösunum; þær litiuðu þá svo skringi- lega; það gerði ekki kisa, og enginn nema þeir. Um þessar ánægjuslundir var hann að hugsa á kvöldin, þegar hann var háttaður, minnast á hvert

x

Dýravinurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.