Dýravinurinn - 01.01.1916, Blaðsíða 15

Dýravinurinn - 01.01.1916, Blaðsíða 15
11 út í, og ég stóð el'lir. Hann leit ekki við þcgar hann koni upp úr hinumegin, »og ekki var lil mikils að kalla«, sagði fólkið. Þar skildi með okkur; hami fór heim til vina sinna, sem þótti jafnvænt lim að sjá hann all sumarið. Við sáumst ekki síðan. Porslein n Erlingsson. Þessa sögu skrifaði P. E. sumarið 1914 og átli hún að komast í 15. helli Dýra- vinsins, en hún var svo seinl búin, að lieftið var fullprenlað þegar hún kom. Ilonum likaði það miður, en ég lofaði, að hún skyldi koma i næsla hefti. Margt orð fallegt heflr IJ. íí. skrifað i Dvravininn í bundnu og óbundnu máli. Hann var sannur dýravin. En nú skrifar hann ekki lengur dýrunum til hjálpar. Þetla vcrður lians siðasla saga. Pakkir hefir hann fengið, og þakkir á hann skilið lyrir það, s.cm hann hefir ritað til að bæta kjör binna mdllaiisii. Tr. G. Svört o. fl. átti einu sinni svarta á, sem lærði að opna húshurð, sem járnklinka fcjSf var á. Endinn á lyflijárninu að ulan var réll ofan við handfangið; þvi lærði hún að ýta niður með snoppunni, svo hurðin opnaðist. Seinna selti ég skrá á þessa hurð, með hnúðum lil að laka i og ljúka upp. Nokkr- um sinnum þurl'ti sú svarta að fikra við lmúðinn að ulan mcð munninum og' hrista hann til. Klinkuna lét ég fvrir skemnnikofa og þekti Svört hana þar aftur, stóð löngum við lnirðina, en gat sjaldan opnað, þvi hurðin var fösl i grópinu, en sömu aðferð beitti hún við klinkuna eins og áður. Af vananum vissi ærin það, að ef hún gæti opnað lutrðina, þá nntndi hún strax fá eitthvað, scm henni likaði, svo sem saltmola eða úrgang úr kart- öllum, rófum eða soðnum fiski, sem sauðfé verður ákallega sólgið i, þegar það vensl við það. Einu sinni fór sú svarta með annari á snemma vors i burtu, en þcgar á leið sumarið, komu þær sjálfar inn í bæinn, og lnigsuðu sér þá að líta inn um eldhúsdvrnar. En þeim brá auðsjáanlega i brún, þegar dyrn- ar voru horfnar, og skildu ekki i því, að þær sæju ekki dyrnar, sem þær þeklu svo vel og margur góður biti og sopi hafði verið réttur út um til þeirra. Dyrnar liöfðu verið færðar og scttar á aðra hlið á eldhúsinu. Ærn- ar voru lengi að átta sig, áður en þær gerðu sig ánægðar með þær dyr. Ofl þurftu þær að líla á vegginn, þar sem gömlu dyrnar höfðu verið, þegar þær löbbuðu nærri húsinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.