Dýravinurinn - 01.01.1916, Blaðsíða 19

Dýravinurinn - 01.01.1916, Blaðsíða 19
15 strax þegar ég fór að tala við karlinn, kemur tíkin, Rósa, og flaðrar upp um mig. Hafði hún legið þar afsíðis, en þekt málróminn minn. Við urðúm báðir liissa á þvi, hvað tikin var minnug, og hlógum mikið að því, að hún skyldi þekkja málróminn og mig á eftir fyrr en hann hefði gert. Húsmóð- irin á hænum var hin sama, en hún þekti mig ekki heldur. Ilundar eru mjög vitrir og vænir í Skotlandi. fig kann margar sög- ur af þeim þaðan af eigin reynslu, sem ég lieiði ekki trúað, ef aðrir liefðu sagl mér þær, en ég aldrei kynst þessum hundum. jÍTrimbill6. I’egar ég gegndi fjármensku i Þingevjarsýslu var það eitl kalda vor- ið, að ég álti i mildu slríði með lambærnar, einkum þær tvilemhdu. Þeirra á meðal var ein, sem hét Hnola. Ilún átti ljómandi falleg lömb, hvíta gimh- ur og margulan hrút. Þegar lömbin stækkuðu, var enn gróðurlaust, svo ég varð að gefa þeim. Var það einkum Gulur litli cr gekk frekt eftir matn- um og lærði lljótl að éla brauð. hig kallaði hann Gimbil, hann lærði að þekkja nafn sitt og kom þá ávalt er ég kallaði á hann og það stundum íangar leiðir. Hann var mjög keipóttur. Lömbunum var fært frá um vorið, og bæði komu þau af Ijallinu um haustið. Gimbill var laglegur skuddi og þá alveg hællur að keipast. Rað var einn dag nálægl miðjum vetri, að ég rak féð lil beitar og dreifði því upp á bratta brekku. Drenghnokki var með mér á ellefta ári. lJegar féð var í þann veginn að vera all farið að krafsa, sá ég hvar slóðu nokkrar Idndur á mel neðarlega í hrekkunni, bað ég þá drenginn að hlaupa þangað og víkja þcim upp í rindann fyrir olan. Drengurinn gerði þctta, en rak kindurnar heldur hart og sló hendinni þrisvar sinnum ofan í malirnar á öftuslu kindinni og sá ég að það var Gimbill. Drengurinn hljóp svo til baka. Gimbill horfir á eftir honnm um stund, hleypur síðan á stað, hend- ist ofan melinn, nær drengnum í fönn þar lýrir neðan, rennir sér aflan á hann, skellir honum um og hnoðar hann af mikilli áfergju i fönninni. Eg varð að hjálpa drengnum, og varð alveg liissa, því að Gimbill hal'ði aldrei sýnt sig í þessu fyrri. Eftir þelta mátti Gimbill aldrei sjá piltinn án þess að renna sér á hann, skella honum niður og hnoða. Eg gat því aldrei lálið drenginn reka féð, ef Gimbill var með, eftir þetta. Aldrei gerði Gimb- ill neitt ilt af sér við aðra. Á bænum var stúlkukrakki minni en dreng- urinn, hún gat rekið Gimbil hiklaust. Gimbill kom af fjallinu veturgamall, var þá fallegur sauður orðinn og var ]>á látinn sigla með kaupfélagsfé lil Englands. En ekki hafði hann þá gleyml óvini sínum, því strax og hann kom auga á drenginn um hauslið hélt hann uppteknum hætti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.