Dýravinurinn - 01.01.1916, Qupperneq 38

Dýravinurinn - 01.01.1916, Qupperneq 38
í leitirnar réðust gamlir fjallkóngar og aðrir athugulir menn, sem kunnir voru að því, að ana ekki að neinu verki liugsunarlaust. Eftir fyrstu leitarmönnunum barst það út, að þeir hefðu heyrt óvana- leg hljóð eða ýlfur undir Útburðarsteini. En Útburðarsteinn vissu allir, að var nálægt fornum alfaravegi og ílestir kunnu margar sögur frá honum, er þjóðtrúin hafði skapað á umliðnum öldum. Þessu höfðu þó leitarmenn lítinn gaum gefið, þeir sem þózt hötðu heyra hljóðin, enda hafði gamli fjallkóngurinn sagt, að það myndi hafa verið frá þeirri lágfæltu; hún ætti heima á þessum stöðvum. Það var ekki fyr en kom fram í bygð og farið var að lala um þessi hljóð, að gamli fjallkóngurinn lét á sér skilja, að þelta gæti verið útburðarveinið gamla, þótt langt væri liðið síðan menn liefðu lieyrt það. En það sagð- ist hann muna, að faðir sinn sálugi, sem lengi hafði verið fjallkóngur, hefði sagt sér, að oft hefði hann heyrt til útburð- arins undir Útburðarsteini, og væri þvi ekkert trúlegra en það, að útburðurinn væri enn við líði. Þessu virtust eldri menn trúa, einkum þó konur, en yngri menn töldu líklegra að það^myndi hafa verið tóugagg. Að lokum, eftir allar leitirnar, varð flokkaskifting slór og ákveðin. I öllum leitunum höfðu altaí einhverjir heyrt þessi undra-hljóð, og sögðu allir, sem þózt höfðu heyra þau, að ekki hefði þau líkst neinu vanalegu lóu-gaggi, heldur hefði þau verið gagntakandi ámátlegt hljóð, sem aðeins hefði heyrst einslaka sinnum og misjafnlega langt á milli þess. En enginn sá neitt, enda leitum svo hagað, að farið var oftast að skyggja, þegar leit- armenn komu í námunda við Útburðarstein. Þar sem þelta var nú orðin einskonar þjóðsaga, virtist trúin á hana verða hállblandin. Þá var það einn maður öðrum fremur í sveitinni, sem orðrómur þessi virtist hafa áhrif á.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dýravinurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.