Dýravinurinn - 01.01.1916, Blaðsíða 48

Dýravinurinn - 01.01.1916, Blaðsíða 48
44 Flelikur og' HLöttm*. 7Á E GAH ég var barn, álli faðir ininn tvo forustusauði, annan ílekkótl- Jzr an, hinn höltóttan. Voru |)eir nefndir Flekkur og Hötlur. Þeir vóru jafngamlir, og urðu fylgiflskar og vinir strax og skildu aldrei í tíu ár. Eg var þeim jafngamall, svo fyrir það get ég ekki sagl söguna af þeim, af eigin reynslu, nema seinni partinn. En það var mikið lalað um þa sauði, lifs og liðna. Flekkur fékk enn meira lirós, því hann var lleiri kostum húinn. Vilið reyndist svipað, en þrekið mikið meira í Flekk. Hann var hár, með lítinn kvið, og æíinlega magur; en Höltur aftur jafnan feitur. Þeir voru iðuglega samhliða i rekstri, Höttur þó oftar á undan þegar gott var; en þegar snjór var kominn svo djúpur, að þeir gátu ekki vaðið, þá tók Flekkur við og stökk eins og ööfrungur. Þá fór hann viðstöðu- laust, stundum heinl i veðrið í verstu slórhríðum, og þá sýndi hann svo mikið þol og dugnað, að faðir minn sagðist aldrei hafa séð eða heyrt getið um annað eins, var hann þó húinn að vera yíir fjörutíu ár við fé, og liafði ált marga góða sauði, en engajafnoka Flekks. Það kom aðeins einu sinni fyrir að hann yrði lúinn dálítið, hann var þá níu eða tíu vetra, þá komu óvana- legar hríðar á auða jörð að hausldegi, svo alt lór í kaf, en féð var frammi i heiði. Þó lókst að reka það á einum degi heim undir bæ. Faðir minn átti um áttatíu sauði, þegar þetta var; hann álti þá fjóra sauði aðra, sem voru framrækir og valdi hann þá lil að reka á undan, svo var hitt féð rekið á eftir. Flekkur fór undir eins á undan, því snjórinn var svo djúpur að ekki var hægt að vaða nema fáa faðma á hæslu melum. Hinir sauðirnir urðu þreyttir, áður en komið var hálfa leið; svo það varð að láta þá alla aft- ur í hópinn og taka aðra; en Flekkur hafði þol og dugnað til að komast alla leið. Eg heyrði föður minn segja það við gesli sína, að sér hefði ekki komið til hugar, að komast alla leið þann dag. — Sauðir þessir fæddust á koti sem Krossavikursel heitir, við Orma- lóns-fjallgarð i Þistilfirði; lömbin voru rekin í afréttina. Sumarið var kalt og gras illa sprottið, svo hey voru lítil um haustið, faðir minn varð þvi að farga mögrustu lömbunum. Flekkur var einn af þeim, svo hann var teldnn til slátrunar, en þá sá faðir minn, hve allar hreyfingar Flekks voru fjörug- ar og augun fögur og greindarleg, svo hann var látinn lifa, og laldi faðir minn það síðar sér mikla heppni. Árið eftir flutti faðir minn að Flaulafelli. Allar geldkindurnar voru reknar til sumarhaga inn með Svalharðsá. Á haustin voru gangnamenn ekki skapgóðir við Flekk og Hött, þvi þeir hömdu þá aldrei í hópnum, en sjálfir komu þeir heim, þegar þeim sýndist. Það var slöðugur vani Flekks og Haltar að liggja fram við dyr á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.