Dýravinurinn - 01.01.1916, Side 49

Dýravinurinn - 01.01.1916, Side 49
45 fjárhúsinu, þegar vissi á gott, en inn við stafn, þegar vont veður var í nánd, og tók faðir minn mark á þessu, þegar reka átti alla sauðina til beitar. Þegar þeir voru tíu vetra, var Höttur orðinn ellihrumur, svo honum var slátrað, cn það lók mikið á Flekk að missa vin sinn, bar hann sig illa sem von var, og neylti hvorki svefns né matar fyrslu dagana. Eg hafði ekki vit á því þá, að taka eftir honum verulega, en ég man það, að hann jarm- aði álakanlega eins og lambær um fráfærur. Menn héldu, að Flekkur mundi eigi fara i afréttina, þegar Höttur var farinn; en hann fór þó þangað tvö sumur, en íjórtánda og síðasta sumarið var hann í heimalandi. Þá var hann búinn að vera mörgum lil gagns og ánægju. Faðir minn sagði, að sér hefði aldrei orðið eins vel við nokkra skepnu. Hann fékk rnann lil að deyða Flekk, sjálfur gat hann ekkí verið þar nærstaddúr. J.

x

Dýravinurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.