Dýravinurinn - 01.01.1916, Blaðsíða 49

Dýravinurinn - 01.01.1916, Blaðsíða 49
45 fjárhúsinu, þegar vissi á gott, en inn við stafn, þegar vont veður var í nánd, og tók faðir minn mark á þessu, þegar reka átti alla sauðina til beitar. Þegar þeir voru tíu vetra, var Höttur orðinn ellihrumur, svo honum var slátrað, cn það lók mikið á Flekk að missa vin sinn, bar hann sig illa sem von var, og neylti hvorki svefns né matar fyrslu dagana. Eg hafði ekki vit á því þá, að taka eftir honum verulega, en ég man það, að hann jarm- aði álakanlega eins og lambær um fráfærur. Menn héldu, að Flekkur mundi eigi fara i afréttina, þegar Höttur var farinn; en hann fór þó þangað tvö sumur, en íjórtánda og síðasta sumarið var hann í heimalandi. Þá var hann búinn að vera mörgum lil gagns og ánægju. Faðir minn sagði, að sér hefði aldrei orðið eins vel við nokkra skepnu. Hann fékk rnann lil að deyða Flekk, sjálfur gat hann ekkí verið þar nærstaddúr. J.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.