Dýravinurinn - 01.01.1916, Blaðsíða 59

Dýravinurinn - 01.01.1916, Blaðsíða 59
Svo eru liyggiiidii sem í lmg koma. Ilér að l'raman cr þess getið, að sveitafélög í Svíaríki, Noregi og Danmörku, hafa slofnað dýraverndunarfélög hjá sér. Væri ekki reynandi að reyna eilthvað líkt þvi liér á landi? í’að vill svo vel til, að góð meðfcrð á skepnum er jal'nhliða hagsvon fyrir eig- andann, og um leið fyrir sveitarfélagið. Pað cr svo margreynt, að vel fóðraðar og vcl mcð farnar skepnur, gera meira gagn eigandanum pótt færri séu, en miklu lleiri skepn- ur, sem dregnar eru fram horaðar vor eftir vor. Og svo þegar þar við bætist kviðinn og hugarangrið eigandans i harðindunum á vorin, að missa þá margra ára gróða sinn, þó kvalir skepnanna hryggi hann minna. Er það ekki mikilsvert að komast hjá slíku tjóni og hugarangri? Meðalið er: liyggilegur heyásetningur á haustin og heyfyrning á vorin. — Heyfyrningar er trygg- ingarsjóður landbóndans. Húseigendur vátryggja hús sín, og aðrir vátryggja skip sín og vörur. Vátrygg- ingargjöldin í heiminum hlaupa á miljónum króna, og þetta þykir eigendunum tilvinn- andi, en landbændum hér á landi þykir ekki tilvinnandi að tryggja búpening sinn, að fáum undanskildum; þeir þurl'a þó ekki að greiða meiri upphæð, en vexli af því heyi, sem leil't er á hverju vori, eða i mesta lagi, ágóða þann, sem gat orðið á skepnum þeim, sem hcfðu getað lifað af heyleifunum yflr velurinn, væri hann góður. En hefði komið harðinda vetur, hvernig fór þá? Er hagnaðurinn af hinum viðbættu kindum, að jafna saman við þá hræðilegu hættu, sem af þessu getur leitt í harðindum? Búhyggnum mönnum þykir það ekki tilvinnandi, þess vegna gera þeir sér að fastri reglu, að eiga hey afgangs eftir velurinn og fyrna þau. Af þeim mörgu mönnum, sem ég liefi þekt um dagana, eru örfáir fátækir, sem ætíð hafa átt heyleifar á vorin og skepnur i góðu standi, en aftur hefi ég þekt fjölda manna fátæka, vegna þess, að þá vantaði hey á veturna og vorin, og mistu ýmist líf eða gagn af skepnum sínum. En marga þeirra vanlaði nægilega framsýni og velvild lil skepnanna sinna. Mjög fáir drepa reiðheslinn sinn úr hor, af því þeim þykir vænt um liann, og eins mundu færri skepnur líða hungur og illa meðferð, ef eigendunum þætti vænt um þær og fyndi það, að frá þeim kemur lífsframfæri hans og skylduliðs hans. Faðirinn skipar ekki syni sinum í lífshættu út í ófæra á, af því honum þykir vænt um hann og er ant um hann. Eins mundi eigandinn ekki slofna búpening sínum i bersýnilega lífs- hættu með vitlausum gapa-heyásetningi á haustum, ef honum þætli verulega vænt um skcpnur sinar. Pað þykir velgert og göfugmannlegt, þegar menn bjarga öðrum úr lífsháska, eða hjálpa varnarlausum og minnimáttar manni. Er þá ekki einnig velgcrt, að hjálpa og bjarga varnarlausum skepnum, sem eru einskis máttar gagnvart þeim eigendum, sem tella lííi skepna sinna i horhættu og hungurkvalir. — Sársaukatilfinningin er lík í dýrinu og manninum, bæði elska lifið, og hræðast kvalir og dauða álíka mikið. — Alþingismennirnir slógu greinilega utan við naglahausinn, þegar þeir ælluðu að slá sig til riddara með forðabúrslögunum. Forðabúrin eiga, að vera í hugskoti og í licyhlöðu hvers búandi manns, en ckki í sveilaforðabúri. Menn munu segja: Petla er gagnslaus tillaga, mönnum er ekki trúandi fyrir þvi alment, að geyma heyforðann lyjá sér. »Veit cg það, Sveinki«, og því segi cg, »hugarfar bænda þarf að breytást, og meðan það breytist ekki, cr alt, sem ráðgert er móli horfelli, lélegl kák«. Landbóndinn vcrður að hugsa líkt kaupmanni, sem álítur það ekki aðeins tilvinnandi, heldur sjálfsagt, að vátryggja hús, vörur og skip sín. Reyndar þarf ckki að fara svo langt, að fara lil kaup-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.