Dýravinurinn - 01.01.1916, Blaðsíða 72
bS
sýslu. Haustiö 1913 var haldin hrútasýning í Svartárdal, og átti hrútsi aö verða á
sýningunni. Piltar, sem ætluðu aö sækja hann upp í heiði, komu honum ekki spor.
Var þá farið aö tala um á sýningunni, að svona fé væri óeigandi, sem ekki gæti gengið.
Eg hafði keypt hrútinn að norðan, og vildi ógjarnan að það orð kæmist á, að
liann gæti ekki gengið. Fékk ég því léttvígan hcst og sótti hrúlsa. Var það aðeins
kergja sem að honum gekk, sem mig grunaði. Tók ég í hornið á honum og gekk hann
hiklausl við liliðina á mér, en hestur minn við hina liliðina. Á leiðinni að sýningar-
staðnum var yfir Svartá að fara og var hún töluvert djúp. Pegar þar kom, knýtli ég
pískólinni lauslega um hornin á hrútsa ogsettistupp í hnakkinn. Ilrútsi sá, hvað verða
vildi og gekk hiklaust út í. En það gekk miklu ver að koma öðrum lirútum yfir ána.
Hrútsi þótti fallegur þegar á sýninguna kom, hann fékk þar fyrstu verðlaun.
Undan honum hafa komið mjög fallegar kindur. Ilann er að brjóstmáli 110 cm.
Jón 11. Porbergssou.
Á Porra.
Ilarðnar nú á hciðunum,
liálsar klæðast fönnunum,
lieggur ekki á hnjótunum,
hálum upp úr svellunum.
Tálgast liold af lirossunum,
liama þau í rokunum,
kjarki, fjöri, kröftunum,
kopar mest í göddunum.
Ilafðu inni í húsunum,
liesta þina í byljunum
miðlaðu þeim moðunum,
mylsnu, salla og heyjunum.
Gefðu ungum gæðingum
græna tuggu á morgnunum,
launa þeir með létlfærum,
lipru, stcrku fótunum.
Fljúga nú úr fjöllunum,
llokkarnir af rjúpunum,
leita skjóls í skógunum,
skamtinn fá af kvislunum.
Brjóttu’ ei frið á fuglunum,
frjálst sé þcim í dölunum,
bentu ckki byssunum
beint á móti lögunum.
Taktu eftir litlingum,
trítla þeir á klakanum,
metla þá af molunum,
maður, af ríku borðunum
Bjóddu litlu börnunum
brauð þeiin gefa úr Iófunum,
kveiklur neisti af kærleiknum,
komi fram á smælingjum.
Póknast hæða herranum,
hlynt sé vel að dýrunum,
hans eru þau frá höndunum,
hrósa undra verkunum.