Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.10.1948, Page 20

Heimilisblaðið - 01.10.1948, Page 20
180 HEIMILISBLAÐTÐ M. Davidson, D. Sc., F.R.A.S. Stsursli stiínntíkir leiisiis A þessu ári mun stærsti stjörnukíkir lieims- ins veriVa tekinn í notknn, en þa8 er 200 þumlunga kíkirinn í stjörnnturninuni á Pal- omarfjalli, sem er í suðaustur frá J.os Ange- les og norð'austur frá San Diego. Marga mun fýsa að fra'ðast nokkuð um risakíki þennan, sem vonir standa til að leysi ýmsar ráðgátur, er stjörnufræðingunum liefur enn ekki auðn- azl að ráða l'raiii úr. Snemma á árinu 1918 var fyrsti 100 jniml- unga stjörnukíkirinn reyndur á Wilsonfjalli, en liann liafði ekki verið mörg ár í notkun, er menn koinust að raun iim, að fyrir lians lilstilli vöknuðu fleiri spurningar en liann gal leyst úr, svo að ekki varð Iijá ]i\ í komizt, að siníða stærri kíki, ef ráða átli suma ])á leyndardóma, sem enn voru óútskýrðir. „Alli frá ómunatíð liafa útverðir allieimsins lienl liinum ævintýraþyrstu til sín, svo sem þar væri um falda fjársjóði að ræða. líin ókönn- uðu Iiiif geimsins liafa jafnt lokkað vísinda- menn sem prinsa og pótentáta, livorl sem starfssvið þeirra liefur lieldur legið á sviði iðnaðar eða stjórnmála“. Þannig skrifaði Ge- orge Ellery Hale snemma á árinu 1928, og liann bar frani ]iá spurningu, hvorl ekki mundi reynast fært að smíða 200 ])umlunga kíki, eða iillu lieldur tultugu og finim feta kíki. Hale hafði látið af stjórn stjörnuturns- ins á Wilsonfjalli fimm árum áður en liann skrifaði þetta, og Iiann hafði látið sig dreyma um meiri afrek en unnt var að leysa al liendi með 100 þumlunga kíkinum, en hann lifði það ekki, að sjá draum sinn rætast lil fulls, |)\ í hann dó árið 1938, áður en teikningum að Palomar-kíkinuni var að fiillu lokið. Var það mögulegt, að búa til 200 þumlunga spegil úr glerskífu, sem varð að minnsta kosti að vera þrjátíu þuinlungar á þykkt og um það bil 40 tonn á þyngd, til þess að þola hina geysimiklu áreynslu án þess að svigna? Hvernig var hægt að sigrast á liinni ójöfnii út])enslu og samdrætti slíkrar risa- skífu og forðast aflögun hnattanna í spegil- glerinu? Tilraunir voru gerðar með kvarz, sem hitabreytingar liafa miklii minni álirif á en gler. Kvarzduft var hrætt, og það koni í ljós, að það var nolliæft í tillölulega litla spegla allt að 2 fetiim í þvermál, en þegar átti að reyna það í slærri skífur, urðu tekn- iskir örðugleikar óyfirstíganlegir, og |>egar General Eleclric Companv liafði evtt 600 000 dollurum í tilraunir, var ákveðiö snennna a árinu 1932 að reyna annað efni, sem nefnt hefur verið pyrex. Enda þótt hitabreytingar liafi meiri álirif á þyre.v en kvarz, hafa þær þó töluvert minni áhrif á það en gler, og eftir margar ráðstefnur og hollaleggingar tók fyrirtækið Corning Glass Works að sér að steypa 200 þuinlunga skífu, með tiltölulega þunnri sléttri hlið, en hakhliðin átti að vera eins konar grind, sem myndaðist við það, að upp úr hotni steypumótsins stæðu 6 blokkir í hvirfingu utan um sívala miðblokk hverrar sanistæðu, þannig, að liver samstæða vrði áþekk blónikrónu í Iögun. Með' þessu fvrir- komulagi mátti minnka glermagnið um Iielni- ing, svo að þyngd skífunnar yrði 20 tonn i stað 40. Það yrði of langt mál að lýsa liér ölluin þeim örðngleikum og vonbrigðum, sem steðj- uðu að spegilsmiðunúm. Pyrexið reyndist erf- itt viðfangs, ])egar um þetta inikið’ magn var að' ræða, þólt liægt væri að stevpa úr þvi litlar skífur. Það varð að ausa glerkvoðunni í mótið með geysistórri ausu, en kvoðan vihli storkna áður en hún hefð'i flotið út í allar skorurnar milli hlokkanna; blokkirnar hrotn- uðu livað eftir auiiað og fliitu upp á víir- borð kvoöunnar; ein skífa, sem hafði mót- azt ágætlega, sprakk eftir nokkra daga, en að lokum, eftir margvíslega baráttu og breyt-

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.