Heimilisblaðið - 01.10.1948, Síða 24
184
HEIMILISBLAÐIÐ
Tom einbúi
^FOM EJNBÚI var haiin kallaður af ná-
búuin sínum. Engum sagði liann ættar-
nafn silt og |)ví síður livaðan hann kom í
Forthing, þorpið, sem var byggt af innflytj-
endum í Kanada á árunmn 1893—1901. Sum-
ir sögðu hann vera Þjóðverja, aðrir Pólverja,
og enn aðrir siigðu hann vera Svía. Hvað sem
|>vf leið, þá var liann ómannblendinn, ön-
tigur og orðillur. Hann skipli sér ekkert af
iiðruin eða annarra höguni, og liann liataði
alla hnýsni um hagi sína. Hann vann algenga
vinnu í þorpinu og úli á landi á stimrin.
Drykkfelldur var hanii ekki, en sumir sögðti,
að liann spilaði fjárliættuspil. Flestir nágrann-
;ir hans liöfðu Itorn í síðtt hans og sögðu, að
jiað væri ekkerl gott lil í hoiiuni. Þótt allra
j)jóða samansafn væri í þorpinu gat enginn
sagt með vissu af livaða þjóðerni liann væri.
Ekkja nokkur var næsti nágranni við Tom.
Hann hjó í kofa sínum, en hún í ht'tsi sínu
ásamt j)rent imgiiin dætrum. Elzta dóttirin
var á tólfta ári og hét Helen. Htin var lítil
eftir aldri, en frábærlega skynsöm og hlíðlynd.
Ekkjan ltafði misst niann sinn fyrir }>rem
ártim. Hann var af enskii ætterni og hél Jack
Morrison. Ekkjan var alíslenzk og var nafn
hennar Heiðlaug. Var hún j>ví af kunnugum
kölluð Heiða. Hún liafði ofan af fyrir sér með
saumum, attk }>ess sem hún ræsti ltús efnaða
fólksins. Þannig konist hún af með iðni og
sparsemi. Heiða var fædd á íslandi, en kom
tmg til JCanada nteð foreldrum sínum, er
hæði vortt dáin. En þau höfðii arfleitt ltana
að andlegiim fjársjóði. Móðir hennar hafð'i
kennt henni, að Guð elskaði alla menn, og
að Jesú Kristur ltefði liðið og dáið fyrir
breyski mannkyn. Þennan boðskap kenndi
hún líka litlu stúlkunum sínum, og Helen, sem
var elzt, veilti hinum helgit sannindum við-
töku með barnslegu trúnaðartrausti.
Það var laust fyrir jólin 1906, að Heiða
tók eftir því, að Tom var hættur að sjást
úti á gangi.
— Ég er hrædd um, að gamli maðurinn
sé veikur, sagði ekkjan við Helen dóttur sína.
Hvað skyldi verða um vesalinginn? Eng-
inn lítur til lians. Ég held við ættum að vitja
ltans. Þó óar mig nú hálfpartinn við að mæta
ónotum hans.
— Ég skal fara, sagði Helen litla. Ég er
ekkert Itrædd við hann.
— Jæja, elskan mín. Þú erl ttlllaf svo
góð og hugrökk. Ég lteld, að þér sé alveg
óhætt. Það er víst eitthvað gott til í honum
eins og öllttin mönnura. En ég .ætla að sjóða
handa Itonum súpu, því hoiiuni er sjálfsagt
kalt, aumingjanunt.
Svo fór Helen litla af stað, glöð og óhrædtk
Þegar hún kom að kofa Toms, fann hún að
liurðin var ekki læst. Hún drap á dvr, en
enginn svaraði. Hún ojniaði }>á hurðina og
gekk inn. Hóstastunur heyrðust frá rúini
s júklingsins.
- Komdu sæll, Tom. Helen litla gekk hug-
riikk að rúmi gamla mannsins.
Hvar ert jni að vilja hingað, stelpa ■
Hún mainma mín sendi mig til þ111-
Hún hélt, að þú værir ef til vill veikur af
j)ví að við liöfum ekki séð þig fara í vinn-
una undanfarna daga.
Hvað varðar ltana um mínar sakir?
Fólk rekttr nefið í allt og linýsist í allt.
Ég er með heita súpu til þín, sem hun
mantma mín sendir þér.
Svei ölhini nágrannaafskiptum!
Þá missti Helen litla kjarkinn og bjó stg
til að fara. Þegar Tom sá j>að, kallaði
liann;
IJr því J>ú ert komin með súpuna er
hezt að éta Iiana. Eftir því sent lækkaði 1
skálinni varð svipurinn á Tom gamla riiihl-
ari, og að loktttn sagði ltann í ótrúlega mild-
tnn tón:
Já, ég er eitthvað lasinn jiessa dagana
og líklega drepst ég nú. En livað gerir }>að
til? Það saknar mín enginn og engum þyh11
vænt um mig. Heldur þú annars, barnið ntilú
að nokkrum j>yki vænt uni vonda Tomnia-
Ég veit tnn einn, sagði Helen.
Og liver er það? sjrarði Tom ganili-
- Það er Jesú Kristur, mælti Helen. Hann
elskar alla menn, vonda sem góða.